Alþýðublaðið - 16.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.12.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ofsóknmni út af rússneska dregn- um, og íurðað sig á þvf. En gá- um að! „Klækin er kaupmanns lund; kæta’ ttana andvörp föður- leysingíanaa*, segir Jónas Hall grfmsson, vitrasta skáldið, sem tsland hefir borið. h. Horgnnblaðið gefur í skyn, að Alþýðuflokksmenn hafi ekki þorað að berjast við hvíta liðið. ; Má vera, að það stafi af gremju yfir, að liðið fékk ekki færi á að gera meira f manndrápsáttina en að meiða 2 börn. En það þykir Mgbi. litið. Yerkmannafél. f Haín arfirði hélt Srsskemtun sfna f fyrra kvöld. Skemtunin var vel sótt. Til skemtunar var: ræðuhöld og sjónleikur 0. fl. Bjðrn fyndinn. í endanum á greininni um krossadrífuna 1. des- ember í Morgunblaðinu í gær er þess getið, að Björn Ktistjánsson, sem er i orðunefndinni, hafi beð ist undan því, að taka við heið- ursmerki. Þetta hefir honum litist vel á hópinn. h. Strausykur f»sf hji H. P. DTJTJS. Kaupið í jólamatinn hjá Kaupfélaginu. Verðlækkun. Hveiti góð teg. . . . 0,40 lh kg. Libbys mjólk .... 1,00 dósin. tsl. smjörlfki. .... 1,15 Va kg. Hangikjöt til jólanna og aðrar nauðsymjar er bezt að kaupa f verzl. Símoaar Jinss. Laugaveg 12. Sími 221. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Frioriksson. ÍPientsmiðj&n Gatenbarg. Jólaverðið hefir verið ákveðið. Spyrjið ykkur fyrir á Jóhannshorni. Melis á 0,55 V2 kg. Hveiti príma á O 45, og ann að eftir þessu. Nýjir ávextir með nýju verði. Hangið kjöt, kæfa og ísl. smjör. Vindlar, Carmen og Bonarósa og fleiri þektar tegundir 2—3 kr. ódýrari kassinn en annars staðar. — Sannfærist um að hér er ekkert auglýsingaskrum um að ræða. Mánaðarmenn og aðrir fastir viðskiftamenn sendið jóla- pantanir ykkar sem fyrst; drægið það ekki til síðrntu stundar. Hér fáið þið kaupbætismiða, happadrættismiða upp á 50 til 500 krónur. Jóh. 0gm. Oddsson Langaveg 63. Simi 339, C. W. S. Gerduft og C. W. S. Eggjaduft gera kökurnar yðar ljúíféngastar Fæst f Kauplélaginu. 1. jlokks harmonikur ein, tvö og þrefaidar og' spila— d.ÓSÍ» seljast þessa daga með niðursetti verði. Einnig stórt úr- val af ffnum munnhörp- um. — Hentugar jólagjafir. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Á Jölalborðið. Gerið svo vel og kaupið ykkur hið ljúffenga hangikjöt á 1,70 V* kg. Smjör ísl. 2,75 V« kg- Lax reyktan 2,75 */a kg. Sauðakjöt frosið. Hveiti bezta tegund. Ger- púlver. Kridd. Möndlu-, Vanille- og Sitrónu-dropa. Átsúkkulaði. Vindia og Gosdrykki. Tíl ljósa Sólarljós 55 pr. líter. Kerti fyrir börn, stór og smá. Spil (kort). — Flestar nauðsynlegar vörur eru ávalt til í verzl. ,Von*' Víasamlegast Gnnnar Sigurðsson. Tii jólasma Hangikjöt vænst og bezt verkað fæst í verzl. Hanneaar Olafssonar. Simí 871. — Grettisgötu 1. Islenzkt smjör drýgst Og bragðbezt í verzlun Hannesar Olafssonar. Sími 871. — Grettisgata 1. Hveiti nr. 1 á o 40 pr. V2 kg. fæst f verzlun Hannesar Olafssonaré Sími 871. — Grettisgötu 1, Barnakerti skrautlegust en þó ódýr f verzt. Hannesar Olafssonaa. Sími 871. — Grettisgötu 1. Spilin, sem allir græða á, fást f veiziun Hannesar Olafssonav. Sími 871. -x Grettisgötu 1. Kvöldskemtun verður haldin í Bárunni 16 þ, m. kl. 9 sd. til ágöða fyrir veika stúlku, sem á að fara á spítala, Skemtiskrá: Bjarni Jónss. frá Vogi: Upplestur. Jósef Húnfjörð:..Æfintýri. R. Richter:...Gamanvísur. Dans á eftir. — Aðgöngumiðar verða seldir í Bárunni a föitu- daginn frá kl. 10—4 síðdegis og kosta 2 krónur. — Nefndin. A Gúmmivinnustof- unni á Laugaveg 22 veiður verð á gúmmfsólningum þannig: Karlmanna alsólning frá kr. 9—10, unglinga og barnasólning írá kr. 4— 7, KvenstígvélaEÓIrsing frá kr. 5— 7. A skóhlífum karlmanns frá kr. S—6, kvenmsnns frá kr. 3,50 — 5. unglinga og bsrna frá kr. 2,50—5. Hvergi vandaðri vinna. Virðingarfyllst. I. Kjartanieson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.