Alþýðublaðið - 17.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1921, Blaðsíða 1
1921 Laugardaginn 17. desember. 291. tölubl. leikiiingsskekkja auðvalðsins. Auðvaldið gerði tppreisnina 23. nóvember til þesst að losna við Ölaf Friðriksson, annaðhvort fyrir fult og alt, eða þá að minsta kosti í nokkur ár. En hvernig fór? Eftir viku var ólsfur kominn út aftur. Og allar ræður Ólafs og allar blaðagreinar hatsr, hafa ekki ti! samans haft eias mikil áhrif til hvatningar alþýðunni, eins og naín hans ¦þessa daga, sem hann sat í fangelsi, Abrifin af því að handtaka 'hania urðu því nokkuð önnur én auðvaldið hafði búist við. Auðvaldið hélt að því hefði íekist að sundra Alþýðuflokknum. Það hélt að það væri búið að koma foringjum flokksins í hár saman, en kom því einu til Ieiðar, að opna enn betur en áður augu þeirra fyrir því, að nauðsynlegt er að láta engá persónulega samúð eða andúð hafa áhrif á sig — iíeita öllum kröítum móti hinum sameiginlega óvin, auðvaldinu. Auðvaldiðð hélt að það með vopna- braki sfnu, og manudrápum þeim, sem hin hvítá sveit þess var reiðu Ibúia að fremja, gæti gert alþýðuna skelkaða, svo hún félli fra rétt mætura kröfum sínum. En hefir það tekist? Þvert á móti. Vopna ógnunin hefir vakið alþýðuna. Aldrei hefir alþýðaa séð það eins greiuilega og aú, hve nauðsynlegt cr i'.ð standa sem fastast saman gegn auðvaldinu, sem hefir sýnt af sér þann fáheyrða fantaskap, að vera reiðubúinn tii að myrða alþýðumenn til þess að koma fram máistað sinum. Edginn heíði trúað því íyrir þann 23 nóv., en nú vita allir það, Oft hefir auðvaldsliðið framið það sem það skaðaði sjálft sig á, en aldrei neitt sem hefir komið því eins gífuriega i koll og stofnun Ný bók. Odýr bók. Um vetrarsólhvörf. Eftir Slg. Kristófer Pétursson. Fæst hjá bóksölum, kostar aðeins 2 kr. morðfó'asveitaritmar og handtaka ólafs Fnðriksfonar. €rlen) síraskeytl Khöfa, 15. des. írlandsmálin. Frá London er símað, að meðal brezkra þingmanna séu góðar vonir um að þingið samþykki frsku samningaua, þrátt fyrir það þó Utsterforing]arnir Carzpn og Craig hamist á móti þeim og kalli samningana samkomulag við morðingja. Slmskeyti frá skipshöfninni á botn- vörpuskipinu »Ara". Patreksfirði í gær. Enginn afli, afar stirð tfð. Ieggj um saltið upp hér, tökum ís. Góð liðan um borð. Skípsh'óptin á nAra*. Ii iifisgjs 9| figiii. Bjálparstöð Hjúkrunarfélagsim Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h Miðvikudaga . . — 3 — 4 e.. ¦: Föstudaga .... — 5 — 6 é. h Laugárdaga ... — 3 — 4 e. h Kveikja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi síðar ea kl. 3 í kvöld. Alþýðufræðsla Stúdentafél. Bjarni Jónsson frá Vogi flytur á morgun kl. 3 Nýja Bió erindi um Afburðamenn ogþjóöarþökk. Myndir til skýringar. Aðg. 50 aur. • Komið með mátulega peningal Sjúkrasamlag Reyfcjavíkur. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugavcg n, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstfmi kl. 6—8 e. h. JPunnar „trakteringar". Jóa Björnsson sa er sökum hæfileika- leysis síns er álitinn bæfur sem blaðamaður við >Morgunblaðið«, er aú byrjaður að skrifa á móti Alþýðublaðinu, og birtist fyrsta greinin í Mgbl. í gær, Er búist við, að það reki aú hver greinin eftir aðra gegn Alþbl. dag eftir dag í svona vikutfma. Margir af vinum Alþýðubl. eru mjög hryggir út' stf þessu Þsir vita, að það er sannarlega ekkert sældarbrauð að fá vatnsgraut dag eftir dag 1 Fnndnr í Málfundafélagiau á morgun kl. 5, Tii fátæku ekkjnnnar: Frá barni 2 kr. „Um vetrarsólhvðri" heitir rit, sem út er komið eftír Sig. Kristófer Péturssún. Fjiilar \að uar rökin fyrir komu mannkyas-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.