Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 04.06.1939, Qupperneq 1

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 04.06.1939, Qupperneq 1
BRUNNSVIK, MENNTASETUR SÆNSKRAR ALÞYÐU Brunnsvik-skólinn. Sviþjóð er . Lvimælalausl það land, sem á slerkasta verklýSs- hrej'fingu allra Norðurlanda og mcslu liefur orkaS um bætl kjör kegri slétlanna, þó þar séu ekki, frekar on annarsstaðar, öll virki unnin. Kn barálla sænsku alþýSunn- ar belur ekki veriS einliliSa ])imdin viS sviS binna eínislegu bagsmuna, — u])pbyggingli verklýSsfélaganna, kauplelag- anna, pönlunarfélaganna, —• luigurinn var snemma vakinn um hina andlegu uppbyggingu: menntun alþýSunnar. Saga þeirrar baráltu verSur ekki sögS héi;, þótt viS íslend- ingar mætlum margt af henni læra. í þessum greinarkornum, sem hér birlast, vil ég aSeins meS fáum orSum segja frá því, sem ég persónulega kynntist vegna dvalar minnar viS Brunnsvik-skólann s. 1. vetur. E. t. v. mun ég seinna gera þessu belri skil. Brunnsvik! Letta einfalda og alþýSlega staSarheiti á sér sinn sérst;eSa liljóm i sænskum al- þýSueyrum. Brunnsvik hefur veriS menningarmiSstöS alþýð- unnar umfram öll ðnnur mennlaselur í landlnu. , l\að væri ekki rétt að segja, að í Brunnsvik skeSi vagga þeirra hugsjóna, sem borið hafa uppi sænsku alþýSu- og verklýSs- hreyfinguna — liugsjónir sósí- alismans — þvi þær eru, s m kunnugt er, runnar úr öSrum jarSvegi, en hinsvegar mun ekki fjarri sanni aS Brunnsvik hafi áll einn dýpsta þátlinn í velgengni þeirra í landinu. I’ar liafa margir af beztu foringjum hennar fengiS sina undirstöSu- menntun, þaSan hafa komiS mörg af skáldum hennar, ril- höfundum og menntafrömuS- um. Og þar stóð vagga A. B. F. (Menningarsambands alþýSu) og námsbringjahreyfingarinn- ar. Brunnsvik liggur i einni af fegurslu byggSum MiS-SvíþjóS- ar, sunnarlega í Dölum, í námu héruSunum i Vestur-Bergslag- en. Byggingar skólanna, 1 1 aS lölli, standa á liæð einni sunn- anmegin við stórl, fagurt og hólmaprýll valn að nafni Vás- man, sem gelur byggSinni við- feSmi og sálardýpt i sól, róm- anlíska fegurS i lunglskini. Sést víSa vegu yfir vatniS og um skógarhlíSarnar norSan þess. Svipmikil og fögur útsýn. AS baki cr skógurinn. Til annarar hliSar ris Lekomberg- el mcð járnnánm sína, þar sem samskir verkamenn vinna dag og nótt fyrir þýzka búsbændur. NágrenniS byggja námu- verkamenn, smábændur, skóg- arhöggsmenn og gamlir kola- gerSarmenn. 8 km. frá Brunnsvik er bær- inn Ludvika ((i,400 ib.), þar er mikil verzlun, járnbrautarmiS- stöS og þar hefur hin þekkla sænska raflækjaverksmiSja A. S. E. A. annaS aSalaSsetur silt. Lar vinna rúmlega 1000 manns (aS ganga í gegnum verksmiSj- una og líla lauslega á hina mis- nnmandi vinnudeildir tekur ekki minna en tvau- klukku- stundir meS sæmilegu áfram-

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.