Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 04.06.1939, Page 2

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 04.06.1939, Page 2
2 StJNNUÖAGtJft Eldingin, sem gripin var á lofti Saga eftír B. Travcn Satans verkfæri, þá hal'Si hann Niðurlag. Hundarnir höíSu í rifrildinu vell Maríu GuðsmóSur í eld- inn. Og þar lá hún nú álíka hjálpar- og varnarlaus og venjuleg spýta, sem kastaS cr í cld. Uundar gálu vilanlega ekki horiS skvn á, hvaS þeir höfSu gerl, og þvi urSu þeir ekki um neitt salcaSir. En Cíprianó skildi þaS á augahragSi, aS liundarnir höfSu veriS sendir af sjálfum Satan til þess aS fella á hann sök. Hann 'greip hina heilögu jómfrú úr cldinum í ofboSi án þess aS lesa einu sinni Ave María. Hin heilaga jómfrú hélt vinstri hendi viS lijartaslaS og þaSan lágu gullnir geislar i all- ar áltir. En hægri hendi hélt hún blessandi jafnhátt munn- inum. Lófinn vissi upp á viS, en ekki eins og venjulegt er um blessandi bönd aS þeim, er krýpur biSjandi fvrir fram- an. I’cssi hönd var kolbrunnin, en hélt þó enn lorminu. SíSan hægra megin var og aS byrja aS kolast. Cípríanó slökkti í kolunum meS kaffinu, sem eflir var, og þegar þaS var þrotiS, slökkti hann með því aS hrækja á glæSurnar. Hann hugsaSi ekki andartak um þaS, aS í þessu gæti leynzt nokkurl virSingar- leysi. I’egar ósköpunum þyrmdi yfir, var hann, þrált fyrir sitt sannkrislna uppeldi orSinn heiSinn Indíáni. Ló varS hann fyrst aS marki heiSinn Indíáni, þegar hann. fór aS hugsa sig um, hvaS hann skyldi nú laka lil bragSs. Hann gleymdi því alveg, aS þelta var hin heilaga jómfrú, sem álti aS heiSrast og tilbiSjast eins og bún væri þarna lifandi í eigin persónu. Hann hraSaSi sér aS loka dyrunum, svo aS enginn annar væri lil frásagnar um livaS orSiS var. Hann vissi aS þetta varS honurn ekki fyrirgefiS. Þó áS liann gæti sagt, aS liundarnir liefSu veriS samt meS ófyrirgefanlegri ó- gælni í hugsun og verki gefiS Salan þella einslaka færi á sér. þessi óheppni mátti ekki verSa lil þess aS hann tajiaSi sínu trúnaSarstaríi. Reyndar voru lekjurnar ekki svo mikl- ar, aS mikil eflirsjá væri aS því þessvegna. Fimm til tíu centa- vos fyrir skírli, tuttugu og fimm centavos fyrir beztu brúSkaup, en þegar fálækt fólk átti i hlut ekki nema firnrn centavos, jafnvel ekki néma tvö cenlavos. Og bezl var aS j lala ekki margt um jarSarfar- irnar. í þorpinu var enginn vel cfnaSur borgari. I’aS var sann- arlega ekki heldur hægl aS segja, aS presturinn sæti hér í góSu brauSi. Reyndar var liann mjög þungur kross þessum fá- læka söfnuSi. Ef fólkiS væri þess ekki fullvísl aS þaS ætli örugg laun trúar sinnar á himnum, og bænir prestsins væru nauSsynlegar lil þess aS fá sól og regn á réttum tíma, svo aS sauSurinn yrSi vænn og tialdi. íJaS er ekki krókalaus leið). Sem kunnugl er, eru Dalirn- ir ein frægasla og söguríkasta byggS Svía, og einungis Verm- land slendur þeim jafnfætis sem vögguhéraS sænskra stór- skálda og rilhöfunda. Dala- menn eru sér þessa meSvitandi. Brunnsvik hefur heldur ekki skyggt nafn Dalanna, enda melnaður þeirra. Brunnsvik er í senn ein og þríein: LýSháskólinn, L. 0.- skólinn og A. R. F. (Menning- arsamband alþýSu, sem hefur þar stytlri námskeiS yfir sum- armánuSina, cn liefur flult aS- albækistöSvar sínar lil Stokk- hólms, Gautaborgar og Málm- eyjar). A.B.F. er stofnaS í Bnmnsvik 1912, aSallega fyrir forgöngu Richards Sandlers. Rúmið leyf- ir ekki . aS sagt sé frá þessari þýSingarmeslu menningarstofn un sænskrar alþýSu, aS þessu sinni. I’css skal aSeins gcliS, aS A. R. E. hefur skipulagt sjálfs- menntunarviSleitni fólksins, slofnaS alþýSuhókasöfn, elnt lil námskeiSa, skipulagl fyrir- lestraferSir í landinu o. fl. o. fl. L. O.-skólinn er stofnsellur 1929 og byggSur upp meS A. R. E.-námskeiSum og lýSháskól- ann sem fyrirmynd. Skólinn er fastur þriggja mánaSa sumarskóli fyrir full- trúa senda af liinum ýmsu fag- j félagasamböndum, en á vet- urna senda fagfélögin (eilt fag- lelagasamband i senn) 50 af meSlimum sínum lil hálfsmán- aSar námsdvalar. Allt á kostn- aS fagfélagasamhandanna eSa einstakra fagfélaga. (Auk þessa styrkja lagfélögin þá af meS- limum sínum, scm vilja sækja lýðháskólana). Samvinnan milli lýSháskól- ans og L. O.-skólans er hin bezla, m. a. sameiginlegt mötu- ncvli. þaS var mjög lærdómsríkl fyrir mig — úllendinginn, að fá aS kynnasl á þennan liátt svo mörgum alþýSumönnum frá hinum ýmsu atvinnugrein- um og landshlulum og kannske ekki sízt þeim, sem komu af höfunum, flulningaskipverjum — þeir höfSu Irá mörgu nýslár- legu og fróSlegu aS segja. Pessi námskeiS eiga miklum vinsældum aS fagna. Hvenær eignazl íslenzk verklýSshreyf- ing sinn slcóla? Jón úr Vör.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.