Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 04.06.1939, Page 3

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 04.06.1939, Page 3
SUNNUDAGUR 3 1 gjRHII Ólafuir )óh. Sígufdsson: V O R l’að fuldist lengi bak ui<) hríð og hregg, unz Harpa kom — og golan l>aul ui<) kinn. M hætti ég að leika mér uið legg, ég lagði ét sprelt — og tamdi ei fögmtð minn. Og ég funn sóley sunnan itndir vegg, og sá mín draumaskg uið heiðarbrún. Og ég fann líka lítil dropótl egg i Utlu hreiðri fyrir titan tiin. Og ennþá man ég hrossagatiksins hnegg ttm heiðrík kuötd, e: vorti blá og rjóð. Eg hafði sjédfur mja'ilm’tt mjólktirskegg og mjúka grænku b •1 um iljum Iróð. Nil brumar mór— og börðin skipta um lit, í brjósti mínu heyri ég vorsins fnjt. m bænagerðinni í íjarveru presls- geilin l'rjósöm og vel mjólk- andi, ínundi sölnuðurinn alls ekki hal'a ei'ni A að sjá fyrir liomnn. Fáir Ireysla honiím lil lakninga, og el' alvarlegan sjúkdóm hei' að hönduin, þótti vissa.ra að iara Lil innfæddu la'knanna og grasakvennanna. (iípríanó var því ekki svo sái l um cmha'llið vegna lekn- anna. Iin liann gal ekki liugsað lil þess að missa þá virðingu, er liann iiai'ði meðal sai'naðar- ins. Strax og þetta yrði kunn- ugl, gat hann ekki lengur verið maðurinn, sem slóð næstur preslinum, honum mundi ekki lengur trúað lil þess að ganga um helgidóminn, honum mundi ekki Irúað fyrir því að stjórna messusöngnum og ins, hann mundi ekki framveg- is kveikja, ljósin í augsýn alls sal'naðarins, ckki rétta pi'eslin- um mundlaugina og lumdkkeð- ið, ekki lialda á helgisiðahók- inni og ekki l'æra hann i messu skrúðann og úr. Enginn mundi framar lcila ráða lians, og á nafndögum hans mundi liann hvorki fá hamur eða Iiana, eða aðrar þessar smágjafir, honum mundi ekki hoðið staup, eða liunang. Lifið vrði ekki lengur þess verl að lila því. I þrjátíu ár hafði kirkjan verið honum allt, og cnginn i söfnuðinum getað hugsa- sér kirkjuna án hans. Unga fólkið var fætt og alið upp í þeirri trú, að kirkjan gæti ekki án hans verið. Merm mundu geta trúað því, að hinni heilögu jómfrú mundi vaxa ný hönd, el' hann hæði þess nógu innfjálgt. En svo mikil var ekki trú 'di- príanós sjálfs. Ilann var alllof mikill Indiáni til þess að vita ekki fujlvel, að daull Iré gal ckki vaxið, hve ofl sem lesin var Ave María. l’essvegna kom honum það cill í lmg, scm livcrjum öðrum Indíána hefði orðið í þessari örvæntingu: Hann skyldi saga þessa kolbrunnu hönd af hinni heilögu jómfrú, smíða nýja og líma liana við slúfinn. Síðan skyldi liann mála vandlega yf- ir og ])egar hin heilaga jómfrú væri að nýju reist upp yfir alt- arinu, mundi enginn gela séð', hvað fyrir hafði komið. En liann mundi vissulega ekki .verða minna en dag 'að smíða höndina. Á meðan varð hin heilaga jómfrú að vera á sínum stað í kirkjunni, því að annars niundu þeir, sem komu þangað til þess að lesa hænir sínar, sakna hennar, og allir vissu, að hænirnar voru gagns- lausar, nema hin heilaga jóm- frú væri yfir altarinu. Indíán- arnir urðu að hafa liana fyrir framan sig, meðan þeir báðú, því að annars gat auðveldlega svo farið, að þeir hugsuðu um maís sinn, sauðféð og geiturnar í slað ])css að biðja. Slikt gat ekkerl annað oröið en liciðin- dómur. Cípríanó hcrði því hina heil- ögu aftur í klæðin. Síðan stillti hann henni á sinn gamla stað yfir altarinu. Hann hagræddi ljósunum þannig, að síður yrði eflir því tekið, að höndin var brunnin. Lað varð ekki séð, nema menn stæðu alveg upp við altarið. Síðan lét hann ermina koma fram á höndina, oí; af því að ermin var úr dökk hláu klæði, varð ekki svo auð- veldlega eftir því tekið, að hendin var kolsvört. Nýja höndin skyldi verða fullsmiðuð og álímd áður en presturinn kæmi. Og Ciprianó hugsaði sér ekki að skrifta þess ógætni sína, jafnvel þótt hann vissi, að Frh. á C>. síða.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.