Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 04.06.1939, Page 6

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 04.06.1939, Page 6
6 i SUNNUÐAGUR EIdín$ín„ scin $rípín var á loffí Frh. af 3. síðu. ineö |>ví drýgði hann mikla synd. Hann a'tlaöi sér einíald- lega að gleyma öllu saman, og [>á koinsl liánn líka auöveld- lega hjá þvi aö skrifta. Eí Indí- áni færi áö skril'ta allt, sem liann gerÖi, mundi jalnvel liinn allra gdögjarnasti prestur eiga öröugl meö að gcfa lionum syndakviltun, jafnvel frelsar- inn mundi hika viö þaö, nema |)\í aöeins, að liann kæmist að þcirri niðurstööu, aö vonlaust væri með öllu um aö hann, Indí áninn, gati bæll líferni silt, og ekki væri um annað aö ræða, en aö hafa hann cins og hann er nú. Hin heilaga jómfrú var kom- in á sinn stað og liöið 'angt lram á kvöld. Cíprianó haföi o])naö kirkjuna og inn höfðu komið nokkrar konur, sem slrax lulu í bæn frammi fyrir altarinu. Síðan hafði Cíprianó lokað kirkjunni á venjulegum tíma og gengiö inn í kofann sinn meö þeirri vissu, að ekk- crt mundi bera við ylir nóttina. Hann hafði fundiö góöan el’ni- yiö og var Ijyrjaöur á því við lélega lampaskimu að höggva lil höndina, en öll fínni liand- brögðin hugðisl hann að gera við dagsbirtu. Ilann vonaðist eftir aö geta lokiö smiöinni l'yr- ir na'sta kvöld. Hin heilaga jómfrú þyrfti ekki að þjona meö brunna bönd nerna við morgunbænirnar. Na'sla kvöld skyldi nýja böndin límd á og vandlega máluö. Petla virtist ætla aö ganga miklu fyrr, en honum haföi fundizl fyrst í ör- va'ntingu sinni. En ineö nóllunni, er hann sal á liækjum sínum viö fönd- ur sitt, skall á ógurlegt óveöur. hrumurnar gengu eins og him- ininn va'ri aö hrynja. Eldingar flugu um hvelfinguna, svo að mitl í kolsorla næturihnar varð öðru hvoru bjartara en uin bá- dag. Guðhræddari maður en Cí- príanó befði slrax set.t þetta ó- veöur í samband við liandar- bruna liinnar Iieilögu. Og ])resl urinn mundi árciöanlega liafa sagl: — Nú gelur þú séö, Cíprianó, livaö þú liefur gcrt. Heiöi him- insins átl þú vl’ir höfði þínu. Geröu vfiibót og beyg þig í auð mýkl lyrir alma'ltinu! Cípríanó var vissulega guð- hrá'ddur. þ'.n svo guÖhr;eddur var liann þó ekki, aö honum dytti eina andrá i hug.að trúa því, að þctla óveður væri af- leiðing af vfirsjón hans. Hann var alll of mikill nátlúruskoö- ari lil þess aö geta lagl trúnaö á slíkl. I’ví að hann halöi hegar tekiö eftir því um hádegið, hvernig óveöurskýin skipuðu sér eins og til árásar úl við. sjóndeildarhringinn, og hann lial'öi sagl \ ið þá Malló og Pan- fíló, þegar þer komu sem snöggvast til þess aö rabba viö hann úti í kivkjugarðinum: — PaÖ sýnist ætla að verða bölvaö óveöur í nótt, verra en komiö hefur lengi. Hver veil, nema eldingu slái niöur i ein- hvern kofann okkar. Pelta liafÖi veriö tveimur klukkustundum áöur en hönd hinnar heilögu brann. Cípríanó liafði að vísu verið svo lengi í þjónuslu kirkjunn- ar, aö bann vissi vel, hvað presturinn mundi liafa sagl viö þessu: — Hin heilaga jómfrú vjssi þegar fyrirfram, hvaö.veröa mundi, og þessvegna var bún áöur byrjuö á því aö undirbúa óveörið. T’essu mundi Cipríanó bafa svaraö eitthvaö á þessa leiö: — Auðvjtað befur presturinn réll fyrir sér. Pví aö ekki Ijáöi aö deila viö prestinn, það var að deila viö dómarann, afr.eila trúnni. Paö sem preslurinn sagði, var sann- leikurinn og trúin. En við sjálfan sig mundi Cípríanó bafa sagt — og það sem menn segja við sjálfa sig bevrir prest- ijrinn vitanlega ekki — já. viö sjálfan sig mundi bann bafa sagt: — F.f bin hcilaga hefur vitaö þetla fyrirfram — og fyrst presturinn segir það, hefur hún auðvitaÖ vilaö þaö — þá hefur hún eiimig vilað, aö lienni nnindi veröa hrinl í eldinn al’ vesölum rökkum úr þorpinu. ()g þá hefur hún að minnsta kosti ekki gcrt sér það ómak aö lirra mig vandræÖum. Paö er þá ekki hægl að treysta á neinn heilagleika. Og þá er nú ekki svo mikifl skaöi oröinn. Cípríanó val'öi sér vindling og rcykli liann. llann hirli ekk- ert um það að biöja tólf sinnum Ave Maríá lil þcss aö óveðriö liöi 11já án skaða. Ilann vissi ]>aö svo sem af reynslunni, aö slíkt sloðaði lítiö, og vitlegasl var aö láta óveðrið afskipta- lausl, og aö það mundi hætla ólálunum, þegar það heíði þreyll sig nokkra hríö. Ilann vissi þess dæmi að Lucina kona Panchó Lazeanós, hafði veriö slegin al' eldingu, meöan lum las bæn sína l'rammi fyrir Herranum þyrnikrýndum. Pá var betra aö reykja sinn vind- ling og horfa á stórfenglega l'egurö óveðursins i skjóli síns eigin hreysis. Alll í einu l’liigu bjarlari leiftur um himininn en nokkru sinni fyrr, stjörnurnar skulfu og bliknuðu og brakandi þr.uma reiö vfir með þvilíkum gný og afli, aö Cípríanó greip ósjálfrátt höndum um dyru- stafina til þess aö verjast falli. Og um leiö sló ægilegri eldingu niöur í gegnum kirkjuþakiö. Hann hcyrði hvernig hrakaöi í tíglaþakir.u og gat ekki viö öðru búizt en þvi, aö kirkjan stæöi i ljósum logum að augnabliki liðnu. En ekkert þvilikt varð. — Kirkjan hvarf aftur í kolsvarf myrkriö og þruman leið hjá. Síðan skall á úrhellis rigning. Eftir hálfa klukkuslund stylti upp, og eldngarnar sáust aö- eins lengst i fjarska. Ennþá slóö Cípríanó um slund í bæjardyrum sínum. Pá komu nokkrir grannar hans í beimsókn. Einn þeirra saböi með öndinaí hálsinum: — Sást þú, Cíprianó, aö eld- ingu sló niður í kirkjuna? Komdu með okkur. Við verð- um aö líla eftir, bvort ekki

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.