Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 04.06.1939, Qupperneq 7

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 04.06.1939, Qupperneq 7
SÚNNUDAGUR 7 leynist eldur í kirkjunni. Enn er vonandi lia-gl aS slökkva hann. Þegar þeir komu aö kirkj- unni yar þar fyrir fjöldi fólks, og bættist þó stöSugl fleira og fleira í hópinn, karlar, konur og börn. Menn höfgu komiö meS brennandi blys og ljósker. Allir liöfSu séS, er eldingunni sló niSur í kirkjuna og vildu nú gæla aS því, livort bún befSi ekki valdiS skemmdum. Pegar Cípríanó liafSi lokiS upp kirkj- unni þyrptust allir inn til þess aS líla eftir því, bvort þar væri nokkursstaöar eldur. En eng- inn varS nokkurs elds var. Eng in merki voru sjáanleg eftir eldinguna. PaS leiS fram til miönættis og enn var fólkiS ó- I fariS. ASur cn 'Cípríanó loksins bjóst lil þess aS loka kirkjunni, fór fólkiö enn eina umferS til þcss aö ganga vandlega úi- [ skugga meS þaS, bvorl ekki i leyndist nú eldur einhversslaö- \ ar. Loksins voru þó allir sann- fa'rSir um, aS ekkfirt væri aS óllast og héldu heimleiSis lil |>ess aö taka á sig náSir. Morguninn eltir lauk Cípri- anó upp kirkjunni á venjuleg- um tíma. Kórdrengirnir bringdu lil tíSa. Cípríanó kveikti ljósin. Nokkrir komu til þess aS gera bæn sína — flest konu.r og sumar þeirra meS börn. BráSum var bjart af degi. Tvær kor.ur ganga inn aS allarinu til þess aS bera fram fyrir liina heilögu jómfrú sér- slaldega innilegar bænir. Cípríanó er fram viS dyr og badir vígöu valni í skálina. Allt í einu hrópa báSar konurnar upp, signa sig báöar í senn, cins og þa-r liefSu veriS slegn- ar eldingu. Cípríanó verSur lostinn óg- urlcgri skelfingu. Lika hann signir sig og les Ave Maríá í si- lellu. Hann veit, aS nú héfur alll komizl upp og þegar presL urinn kemur lieim, ályktar liann aS sinn tími sé liSinn. Konurnar' inni viS altariS veröa stöSugt báværari og allar konurnar, sem í kirkjunni eru, flvta sér til þess aS sjá, livaS orSiS er. Allar l'alla þær á kné og signa sig. Kirkjan cr ekki stór og Cíprí- anó veit vel, hvaS er á seiöi. En hann vill ekki heyra þaS né sjá, því þaS er lians eigiS ó- happ, lians óbætanlega niöur- læging. Og ])ó veröur bann aS hcyra — bara án þess aS skilja: — Ó, heilaga, breinasla, breina! Ó, heilaga jómfrú! Hví- líkl undur! Hvílíkl undur! Hví- líkt undur! Hvilíkt hvílikl und- ur! Konurnar snúa sér allar til Cípríanó, þar sem hann slend- ur viS skálina meS vígöa vatn- inu frammi viS dyr. Hann finn- ur kné sín skjálfa, bann veil ekki sitl rjúkandi ráS. Helzt er honum i luig aS flýta sér heim. fleygja sér upp í rúm og segj- asl vera fársjúkur. En bann fær engan tíma til þess aS laka nokkrar ákvarS- anir. Konurnar hlaupa til hans og draga hann upp aö altarinu. Hann er orSinn algerlega sljór, honum er orSiS sama um alll. Konurnar taka undir bönd hans og brópa allar í einu: — SérSu, ekki Cípríanó? Sérðu ekki hvílíkl undur befur gerzt? Eldingu sló niSur í nótt, henni sló niður bér íkirkjunrii! SérSu ekki brolnu þakhellurn- ar þarna uppi? Cípríanó litur upp í hvelfing- una, drepur böfSi, hneigir sig. — Undur! MikiS undur af Herrans náö! Ilin heilaga jóm- frú befur gripiö eldinguna á lofti! Hönd sína hefur bin heil- aga látiS fyrir aS verja kirkj- una eldi, fyrir ])aö aS vernda líkama og blóS Herrans, sem varSveitt er í allarinu. Undur! MikiS beilagt undur! AS þremur dögum liönum böfSu þúsundir manna heim- sótt kirkjuna, konur og menn og börn, Indíánar, Mestízar og bvílir menn. Cípríanó gal nú ckki breytt því sem þcgar var orS- iS! Hann var farinn aö trúa því, aS til væri æSri \ilji, sem stýrSi því, sem verSa vildi. BrauSiS var orSiS tekjumikiS. 1 TaS er ágætt brauö enn í dag. | LaS er mannlegt, að Cípríanó sagði aldrei frá því, sem gerS- ist. Hvernio átti bann, einfald- ur Indíáni, sem lrvorki kunni, aS lesa né skrifa, aS lara aS því aS segja biskupunum og öSr- um stórböfSingjum kirkjunnar, sem komu þangaS til þess aö lesa messu og laka menn til allaris — já, hvernig átti liann að segja þessum miklu heilögu mönnum upp í opiS geöið, aS liér væri um aS ræSa ofurlítinn misskilning. Biskuparnir — og þau önnur stórmenni kirkjunn ar — mundu hlæja aS honum, segja aS bann tælci nú aS ger- asl gamall og svona ofurlitiS binseginn. Og sem sannur Indí áni kunni bann aö þegja, þegar ekki var nauösynlegl aS lala. Enginn gal nokkurn liag af því haft, aö hann færi að rugla spil- unum lyrir þeim háu trúarinn- arinnar herrum, sem voru þús und sinnum vitrari en hann um guSleg málefni. Ek'ki var þaS bans hlutverk aS leiðrétla trúarbrögSin. Samkvæmt gam- alli og góöri lífsreglu Indíána bugoi liann aS réltast væri aS lofa málunum aS ráðast eins og verkasl vildi, ef þaS væri hon- um sjálfum ekki til mikilla ó- þæginda. HvaSa óþægindi gat liann svo sem baft af því aS þegja? KirkjuvörSur í góSu brauSi hefur þó ætíS minni á- hyggjur en kirkjuvörSur í fátækri Indiánasókn. Gípríanó var löngu hættur aS höggva skóg og brenna lil kola. Hann þurfli eltki framar aS prútta viö kolakaupmennina, sem sóttu á aS nota svikna vog og þrýsla niSur verSinu. Og þaS hafði Cípríanó lengi vitaS, aS skógarhögg og kolagerS í steikj andi sólarhita var allt annaS en jarönesk sæla og himnesk liam- ingja. PaS vissi liann mörgnm árum áSur en hann fann fyrst til ofurlítillar samúSar meö Júdasi ískaríot. Arnór Sigurjónsson, þýddi. Ábyrgðarmenn: Ritstj. Þjóðviljans og Nýs lands Víkingsprent h.f.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.