Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðdblaðið 23. júm 1969 Varaforsetafrií Bandaríkjanna Konan á myndinni er Judy Agnew varaforsetfrú Bandaríkj anna, sem vegna stöð'u manns BÍniS verður að vera talsvert £ sviðsljósinu, (þótt iiún hafi •meira yndi af að vera venjuileg góð húsmóðir, búa tiil mat og taka á móti fáeinum iltvöldum gestum. Hún er óvenju ungleg arama með skínandi brún augu og hýrt bros, fjogurra 'barna móðir og kona sem kann lagið á manni sínum. „Spiro er ræðu maðurinn í fjölskyldunni", segir hún, „en ég er áhugasamur á heyrandi og vil heldur hlusta á hann en tala sjáif‘‘. fo j Hoisflilq GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3- Símar 19032 og 20070. EINKAUMBOÐ FYRIR KUBA SJÓNVARPS- OG ÚTVARPSTÆKI Lougnveg 10 - Sfml 19182 - Reykjavfk UMBOÐSMENN 1 RVlK: TRÉSM. VlÐIR OG VERZL. RAFORKA. UMBOÐSMENN ÚTI A LANDI; VERZL. ÞÖRSHAMAR, STYKK- ISHÓLMI; MAGNÚS GlSLASON, STAÐARSKÁLA; GUÐJÓN JÓNSSON, ÞINGEYRI; ODDUR FRIÐRIKSSON, ISAFIRÐI; PÁLMI JÓNSSON, SAUÐARKRÓKI; HARALDUR GUÐMUNDS- SON, DALVIK; ALFREÐ KONRÁÐSSON, HRlSEY; SJÓNVARPS- HÚSIÐ HF„ AKUREYRI; SIGURÐUR ÞÓRISSON, HLÉSKÖGUM HÖFÐAHV.; ÞORST. AÐALSTEINSSON, STRÖND v/MYVATN. Madurinn frá KUBA? Nei, þessi maður hér að ofan er frá: Kúbu, eins og á Havana vindlinum og öðru má sjá. Þér haldið kannske, að maðurinn frá KUBA sé eitthvað svipaður þessum náunga, en því fer þó víðs fjarri. KUBA verksmiðjumar (KUBA-Imperial GmbH.) eru nefnilega í Vestur-Þýzkalandi og hafa verið þar síðastliðna hálfa öld, þannig, að Castro kemst trúlega ekki með krumlumar í þau mál á næstunni. KUBA verksmiðjumar em m. ö. o. meðal elztu og reyndustu verksmiðja í Evrópu, hvað varðar framleiðslu sjónvarps- og útvarpstækja, og með því, að KUBA-Imperial GmbH. er nú í eigu General Electric samsteypunnar í Bandaríkjunum, má segja, að í KUBA fari saman það bezta frá Vestur-Þýzkalandi og Bandaríkjunum á þessu sviði. KUBA vörumerkið er því trygging yðar fyrir afburða góðri, vandaðri og fullkominni vöru. Kaupið KUBA, þáð borgar sig. 3JA ARA ABYRGÐ Glæsilegir vinningar Dregið áH0K6UN opið fii kl. 7 \ dag og á morgun <

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.