Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 16
Aíþýðu blaðið Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Aaflýsingaslnii: 14906 Aígreiðsliisimi: 14900 FósthóU 320, Reykjavík Verð f áskrift: 150 kr. ð mðnóði Verð í lausasölu: 10 kr. emtaki? LAUGARDAGUR 5. JULI: 'ísland — Portóga1! Þar in’eS Wkur mótinu, en í talka Jiátt 22 þjóðir. í kvCnniifl ía!ka þát’t 13. þjóðir. Ungierjar iiá þát’t í fyrsta sinn síðan lie sHjyrjöldinni síðari lauk, en 1938 urðu Ungverjar siguneg, Búizt er við sigri Ita.fe, sein s< sína ,,b]'áu“' sveit, senn va'rð hc ineistari í 10. sjnn í röð fyrir sti 'l>á er Tyrkland nýr þátttaikandi Biskup fslands, herra Sigurbjörrt Einarsson, vígði í gær son sinn Eirf ar til Ólafsfjarðarprófastsdæmis í Eyjafirffi. Viff vígsluna var flutt messa ,sem Þorkell Sigurbjörnsson, tónskáld, og bróffir vigsluþega, samdi sérstaklega til flutnrngs við þessa athöfn. Myndina tók Gunnar Heiffdal J Dómkirkjunnl í gær. ert þar fór vígslan fram. J ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ: Danmörk —íaland MIÐViIKUDAGUR.2. JÚLÍ: fcland — Spánn Au'sCurníki — Island PIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ: Isiand — Sviss ’Noregur — ísland FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ: feland — Ungverjaland L'íbanon — Island Evrópumeistara- keppni í Bridge hefst í dag Keppt í Osió - ís- land sendir slerka sveit iReykjavík —• SJ. íslenzku bridgespilararnir béldu «tan í tveimur hópum, fyrri bóp- urinn fór á föstudag og sá síðari í gær. Mótið hefst í dag og spi'la Is- lendingar fyrst við Höltendinga. íSlenz'ku sveitina skipa þeir Hjai.i Blíasson, Asmundur Pálsson, Scefán Guðjdlmsen, Þorgeir Sigurðsson, Hallur Símonanson, Þórir Sigurðs- son og Þórður H. Jónsson, setn er fararstjóri. Á morgun þriðjudag, spilar ís- íenzka sveitin við Þjóðverja og Bret- land. MIÐViIKUDAGUR 25. JÚNÍ: Svíþjóð — ísland feland — GrikJdand PIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ: Íta'lía — Island FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ: ísland — Belgía ísrael — Island LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ: fcland — Tyíkland ínland — ísland SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ: ísland — Pólland MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ: . Finnland — ísland ísland — Fraikkland Kcnan hér á myndinni heitir Ambjörg Amundsen og er forseti norska bridgesambandsins. Hún er fyrsta konan, sem skipar slíkt heiðurssæti, og fellur það í hennar hlut að opna mótið. LOFTLEIDIR báf'a fergið tilboð í allar Rolls Royce vólar sínar. Við- ’baldskostnaðpr vólanna hefur orðið langtum meiri en gert var ráð fyrir og á aðalfundi félagsins á föstudag skýrði framkvæmdastjórinm s\'o frá, að samfceppni vélanna við þdcur yrði æ erfiðari, 9vo til greina kæmi að félagið keypti þotiur í stað Rolls Royce og væri það raunverulega það eina sem til greina kæmi, nemfl að breyta rekstrartilgangi Loftleiða. Þær þotur sem einkum kemur til greina að kaupá, eru af gerðinni DC-8 — 63, en afbendingarcími nýrra þota er 15—18 mánuðir. 'Hei'Idarvelta Loftlleiða árið 1968 nam um 1.400 milljónum króna og jóksí um 36% frá árinu 1967. — Rdksturstap var á áttundu miHjón króna, en afskriftir námu liðlega 296 milljónum. 183.375 arðbærir far þegar flugu með Lofdeiðum á ár- inu 1968; sætanýting var 68.6%, en var 72.7% árið áður. Loftleiðir greiddu í laun 187.S milljónir, en ’starfsmannafjöldi fé- ’lagsins á, árimi var samtals 109f, þar af 692 á Islandi. Véflar félagsins flugu í áætlunarflugi 18.936 klst,, sem er 2.4G9 klst. meira en árið $ undan. Stjórn félágsins var endurkjöriá 2 fundinum en bana skipa: Kristján Guðlaugsson, £01-11130116 Sigurður Helgason, varaform, Alfreð Elíasson, framlkv.stjóri. 'Einar Árnason — og ' E. K. Olsen. Varastjórn skipa: Sveinn Bens« diktsson, Dagfinnur Scafánsson. : 'Endurskoðendur eru: StofátS Björnsson og Þor'leifur Guðnuindis- son. Vegna þess ástands sesin ríkir nffl og óvissu um framtíðina hefur vee* ið ákveðið að boða til frambalds- aðálfundar , Lofdeiða þegar tilefoj gefst. . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.