Alþýðublaðið - 19.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1921, Blaðsíða 1
aðið 1921 Mánudaginn 19. desember. 292. töiubl. Samtfngar Dana 09 Rússa. Undanfarna tíð hafa staðið yfir samningaumleitanir milli Dana og Rússa, og hafa þær farið fram i Svfþjóð. Samntagar þessir fóru í strand, af því að danska stjórnin viidi ekki veita rússastjórn (bolsivikum) sömu réttindi og Norðmenn og ¦Bíhi þjóðir eru búnir að veita þeitn Vildu fulltrúar þeir er sömdu fyrlr höod Dana, fyrir hvern mun að samningar skyldu takast, því það mundi verða til hins mesta *hagnaðar fyrir dsnska utanríkis- verzlun og danskan iðnað. En •samniagar voru lltnir fara í strand icftir skipun danska sendiherrans, -.sea» heitir Harald Scavenius. Miklar umræður hafa verið um petta mál síðustu vikurnar í dönsk- um blöðum, og er talið fullvíst, að orsakirnar til þess að utan ^ísisisráðherrann danski lét samn* ingana stranda, þrátt fyrir þó $>að væri til hins mesta óhagnaðar /yrir iðnað og viðskiftaííf landsins^ •sé að finna þar sem er keisara- móðirin rússneska, sem býr í Danmörku (hún er dóttir' Kristjáns níunda). Þykir mörgum það æði hart að hagsmunir Iandsins fjár- Siagslega séu látair sitja á hakanum fyrir það að utanríkisráðherrann vill viðra sig upp við eitthvað af kóngadótinu. Mál þetta v'ar til umtæðu í fólksþinginu (svarar til neðri deildar hér) síðastliðinn íöstudag, og bsr Stauning foringi jafnaðarmanna þar fram vantrnust á þennan ráðherra. Var sú tillaga feld, en samþykt var önnúr tillaga, þess efnis, að ekkert tækifæri yrði látið ónotað tii þess að koma á hagfeldum samningum, þar '.Dtnmörku væri mikill, fjárhags Iegur hagnaður að því að viðskifti hefðust við Rássa. Verður þetta vafalaust til þess að ekki líða margar vikur áður en þetta máí verður tekið fyrir á ný, enda sér hver maður, að engtn ástæða ér Til jölanna: Hangikjöt á . . . . Isl. smjör á . . . . KSBtS 3. . . . > ¦ Hvesti, bezta tegund á 1,60 pr. «/?; 2,75------- 1,60------- 0,40 - - Smjörllki isl. á.....1,15------------ Kaupfélagiö, verzlunin á Laugav. til þess^ að Danír geti ekki veitt Rússum sömu viðurkenningu og Norðmenn. En svo sem kunnugt er hefir norska krónan stigið rhikið síðan í haust að viðskiftin hófust við Rússa, samkvæmt hin- íim nýju samningum. Fyrir íslendinga er það vitan. lega mjög mikJJsvert að komast sem fyrst í verzlunarsamband við Rússa, en sennilegt er, að meðan skörungurinn Jón Magnússon situr að völdum, þá fari slíkt mest eftir því hvað Danir gera. Mál það er sagt hefir verið frá hér, hefir þvi töluverða þýðingu fyrir okkur, þó að við ættum að. geta farið aiira ferða okkar í verzlunarmáiuni án þess að fara eftir því hvað Danir gera. En svona er það nú samt. -L/. Íit v_/. í Danmörku er félag sem beitir „Félag atvinnulausra" (De arbejds löses Organisation) og er það oft ast nefnt aðeins með stöfum þeim er standa yfir grein þessarj. Féiagið er nýtt, en hefir látið mjög mikið til sin taka. Félags stjórnin Iætur framkvæma það sem hún álítur rétt, án tiilits til hvort lagaheimild er til fyrir því eða ekki, t. d. opnuðu þeir kirkj ¦ ur og hleyptu þar inn á nóttunni mönnum, sem ekkert húsnæði höfðu og urðu því að iigsja úti. En af slíkum mönnum er töluvert í Danmörku, eins og skiijanlegt er, þegar athugað er, að nú i meira <*n úr hafa aldrei verið færri en $0 þúsundir manna atvinnulausir í Daamörku, og oft fleiri, t. d. nú um miðja nóv. 63 þúsundir. Annað, sem félagið hefir iátið til sín taka um er það, að hleypa gasi til þeirra verka- manna, sem gasið hafði verið tekið af, af því að þeir sökum atvinnuleysis höfðu ekki getað borgsð. Hefir félagið athugað kringumstæður hvers eins áður en þeir opnuðu aftur 'fyrir gasinu, og aðeins gert það hjá þeim sem ekki gátu borgað. Sumstaðar i Danmörku hafa bæjarstjórnirnar þegar látið undan félaginu, og góðíúslega samþykt að taka hvergi alveg fyrir gasið, heldur iáta atyinnulausar fjölskyldur hafa nóg gas til þess aö geta eideð við einu sinni á dag, auk gas ttl kaffihitunar. Félagið segir að það sem það taki fyrir . næst, verði að útvega atvinnulausum mönnum eidivið og fatnað, auðvitað með þvi að taka það þar sem það er tti. Formaður félagsins er Róbert Klittfort, lítiil maöur snaggaralegur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.