Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 20
22 7. Trjárœktarstöðin á Akureyri. Eins og félagsmönnum Ræktunarfélagsins er kunnugt orðið, hefir amtsráð Norðuramtsins afhent Ræktunarfélag- inu Trjáræktarstöðina á Akureyri til eignar og umráða, og er það Ræktunarfélaginu gleðiefni, að geta getið henn- ar í ársriti sínu sem einhvers hins blómlegasta trjáreits hér á landi. Umsjónarmaður hennar Jón Chr. Stefánsson dbrm. á Akureyri hefir gefið Ræktunarfélaginu eftirfarandi skýrslu: „Síðast liðið sumar var kaldasta sumar, sem komið hefir hér norðan lands síðan árið 1903. Var því vöxtur á unguin plöntum í ræktunar- stöðinni með minsta móti; aftur á móti uxu þroskaðar plöntur eins og vanalega, settu 12” tii 21” árssprota. Plöntum, sem plantað var út úr fræbeðum, fór lítið fram, hækkuðu aðeins 2” til 4”, en voru þó með góðu lífi, sérstaklega reynir, birki, elritré (Alnus) og heggur (Prunus Padus). Barrtré, greni og fura uxu lítið, en voru með góðu lífi; lævirkjatré óx vel, enda vex það fljótast af barrtrjám og sýnist geta orðið gott framtíðartré. Af plöntum var tekið upp og fargað með langmesta móti úr rækt- unarstöðinni, fleiri þúsundir. Mikið af því voru stórar plöntur, 1 - 2V2 al. Mest af þeim fór til tiiraunastöðvanna innan Ræktunarféiagsins, en nokkuð til einstakra manna. Ekki hefi eg fengið neinar greinilegar fregnir um það, hvernig þessum plöntusendingum hefir farnast, enda ekki hægt um það að segja, fyr en á næsta sumri, en óheppilegt er það, þegar svo vill til, að kuldasumur koma á eftir upptekning og flutning á plöntum. Trjáfræi var síð þetta sumar sem vanalega. Mest var það reynir, tvær tegundir (Sorbus aucuparia og Sorbus aria), ásamt fleiri tegund- um. Á komandi vori verður mikið tekið upp af plöntum til útsend- ingar, bæði stórum og smáum, því þrengsli eru svo mikil í gróðrar- stöðinni, að rýma verður til fyrir útplöntun úr fræbeðum. Sú breyting hefir orðið á með Trjáræktarstöðina þetta ár, að nú er hún sameinuð aðaltilraunastöð Ræktunarfélags Norðurlands, áður stóð hún undir umsjón amtráðsins, og er svo til ætlast, að Ræktunarfé- lagið hafi árlega nokkuð af innlendum piöntum til útbýtingar. Akureyri, 10. marz 1908. J. Chr. Stephánson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.