Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 26
28 Tilraunir voru gerðar með 4 afbrigði af gulrófum og verður þeim tilraunum haldið áfram. b. FóBurrófur. Fóðurrófur reyndust einnig fremur vel. Væri óskandi að ekki liði langt áður en farið yrði alment að rækta þær meira en nú gerist. Danir rækta fóðurrófur í geysi stórum stíl. Mundu þeir telja það mestu fjarstæðu að hugsa sér að fóðra kýr sín- ar án þess að hafa rófur til fóðurs. Það sem enn fremur eykur ræktun þeirra er hin mikla uppskera af hverri einingu lands. Auk þess eru þær þýð- ingarmikill liður í jarðræktinni, með því að þær bæta jarðveginn og undirbúa undir ræktun annara jurta. Frá árangrinum af þeim tilraunum, sem Ræktunarfélag- ið hefir látið gera viðvíkjandi fóðurrófnarækt, er skýrt í ritgerð þeirri, er hér fer á eftir: „Um fóðurrófur." 4. Tilraunir með bygg og hafra. Þeim hefir verið haldið áfram á þessu ári á sama hátt og undanfarandi ár. Engin afbrigðin urðu fullþroska. Það var slegið 18. september og ekki þurkað heldur selt hrátt sem fóðurgras. 5. Tilraunir með garðjurtir. a. Jdafjurfir. Af þeim þafa verið ræktaðar hinar sömu tegundir og að undanförnu, og sýnir sú litla reynsla, sem vér höfum í þeim efnum, að margar þeirra eru þess verðar, að þær séu ræktaðar mikið víðar en nú er títt. Þessi tvö síðustu sumur hafa eins og mönnum er kunn- ugt verið mjög óhagstæð fyrir alla jurtarækt, en þó hafa nokkurar matjurtir, sem ræktaðar hafa verið í tilrauna- stöðinni náð allgóðum þroska. Vér viljum sérstaklega leyfa oss að benda á:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.