Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 32
H Girðingar á 9 stöðum. Lokræsla - 5 —»— Trjárækt - 6 — Svarðarleit var gerð á 8 stöðum, og þar af fanst svörður á 4 stöðunum. Hinn tímann fram í septembermánaðarlok vann eg í tilraunastöðinni að ýmsum nauðsynlegum störfum, sem þar þurfti að framkvæma. * * * Eg var ráðinn hjá Ræktunarfélagi Norðurlands frá 31. okt. til 25. des. til að fara ferð vestur um sýslur til að mæta á deildarfundum félagsins. Ferðáætlun var samin áður en eg lagði á stað, og í henni var ætlast til að eg kæmi á 31 fund. Eg lagði á stað 1. dag nóv. Sveitirnar sem eg fór um voru Eyjafjarðarsýsla norðan Akureyrar, Skagafjarðar- sýsla og Húnavatns. Eg fór sem leið liggur vestur í Hörgárdal, Öxnadal og Öxnadalsheiði og yfir fram Skagafjörð, vestur Stóravatnsskarð, og fram Húnavatns- sýslu vestur í Miðfjörð, þaðan út á Hvammstanga og austur útsýsluna út á Skagaströnd þaðan í Laxárdal í Skagafjarðarsýslu austur yfir út Skagafjörð, og heim að Hólum, út Höfðaströnd, Fljót, Siglufjörð, Ólafsfjörð og Svarfaðardal, inn vesturland, og til Akureyrar 24. dag desembermánaðar. Svo var tilætlast að fundir kæmust á í hverjum hreppi, ef hægt væri, þar sem nokkurir félagsmenn eru. Alls komust á 17 fundir, og voru þeir víða vel sóttir eftir því sem hér gerist. Á fundunum flutti eg vanalega einn eða fleiri fyrirlestra viðvíkjandi jarðyrkju, eftir því sem óskað var, líka gaf eg ýmsar skýringar viðvíkjandi starfsemi Ræktunarfélagsins og svaraði fyrirspurnum þar, sem þær voru gerðar, tók á móti pöntunum til félagsins, sem voru gerðar all miklar, einkanlega girð- ingarefni og fl. Á fundum þessum voru rædd ýms búnaðarmálefni, sem máttu til framfara horfa, eftir því sem tími og á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.