Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 55
Ifm rófnarækt eftir Sigurð skólastjóra SÍgUrðsSOU. Framhald af ritgerð í Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands 1904. II. Fóðurrófur.* Saga. Það er langt síðan, að menn þektu og ræktuðu ýmsar rófnategundir. Jafnvel Grikkir og Rómverjar er sagt að hafi rækt- að rófur. Einn af rithöfundum Rómverja, Plinius, taiar um rófna- rækt og segir að af nytjurtum hafi rófurnar á Italíu mesta þýðingu næst á eftir korntegundum og vínviði. Um rófnarækt í fornöld eru litlar frásagnir, en allvíða virðast þær hafa verið ræktaðar. Ræktunin hefir byrjað í suðlægum löndum, og þaðan þokast norður á bóginn. 1550 er sagt að Englend- ingar hafi byrjað að rækta rófur, en þeir lærðu það af Hol- lendingum. Um 1700 byrjuðu Englendingar að nota rófur til fóðurs og hefir þekkingin á þvf breiðst út þaðan til annara landa. * Við samningu þessarar ritgerðar hefi eg stuðst við þessi rit: Prof. H. Juhlin Dannfelt: Jordbrukslára. Stokkholm 1901. N. Odegárd: Jordbrugslære. Kristiania 1907. Kungl. Landtbruks-Akademiens Handlingar och Tidskrift 1907. a. Om foderváxtodlingen i Norra Sverige och dess inflytanda pá ortens jordbruk af E. O. Arenander bls. 22. b. Undersökning af i Sverige odlade rotfrukter. Af H. Juhlin Dannfelt och II. E. Söderbaum. Erhard Frederiksen: Om Rodfrugtdyrkning. Tidsskrift for Landökonomi 1907. K. Hansen: Planteavlen 1906. Dr. Guido Kroft: Pflanzenbaulehre. Berlin 1903.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.