Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 60

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 60
Ö2 á, að eftirfarandi áburðarblöndun hefir reynst vel á mörgum stöðum: 50 hestar kúamykja. 100 pd. Thomasfosfat. 100 — superfosfat. 75 — chilisaltpétur. 50 — brennisteinnssúrt ammoniak. IOO — kali, 37%. Þetta þarf á dagsláttu-stærð. Magn áburðarins má auka eða minka eftir því, hvert jarðvegurinn er fátækur eða ríkur af næringarefnum. Kalí er bezt að bera á að haustinu. Thomas- fosfat að haustinu eða snemma að vorinu. Superfosfat og brennisteinnssúrt ammoniak skömmu áður en sáð er. Chilisalt- pétur um leið og sáð er eða nokkuð af honum eigi fyrr en jurtirnar er grisjaðar. Forjráburður er ágætur fyrir fóðurrófur, en fosforsýruá- burð (superfosfat) þarf að bera á með honum. Þara má og vel nota með fosforsýruáburði. A mýrajarðveg þarf að bera kalí og fosforsýruáburð. Aska og skeljasandur er og góður áburður. Frœ af fóðurrófum er fremur smátt í einu pundi er talið að séu um 175,000 fræ. Fræið er brúnt eða brúnleitt á lit- inn 1,2 — 2,2 millimetrar að þvermáli. Stundum er blandað saman við það rusli eða öðrum fræjum sem þó sjaldan nem- ur meiru en 2—5 %. Af fræinu er vanalega meiri hlutinn frjór, oft um 90 %. Það þolir geymslu á þurrum stað í tvö til þrjú ár. Það fræ sem notað er til útsæðis er áríðandi að sé rækt- að undir sem líkustum skilyrðum og það á að þróast undir. Sárting. Undir eins og klaki er leystur úr jörðu á vorin, og búið er að bera á og undirbúa jarðveginn, þarf að sá fræinu. Það er áríðandi að þetta sé eigi dregið of lengi, svo að moldin þorni eigi um of, því þá veitir fræinu erfitt að gróa, því fyrstu skilyrði þess er nægur raki. Fræinu er sáð í raðir með 18 — 20 þuml. millibili, en 12—14 þumlungar eiga að vera á milli plantanna í röðunum, þegar þær fara að vaxa. Fræinu má sá annað tveggja með hendinni eða með vélum, sé um mikið að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.