Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 77
79 hendurnar á þeim, er hlóðu þá. Þó er það lakara, að stjórnin sjálf skyldi ekki hafa hugsun á að útvega sér skýrslu um þúfnasléttuna, til þess að hún gæti séð, hvernig lögunum væri hlýtt í þeirri grein.« Eftir boði Friðriks konungs VI. er sagt, Plógar flytjast hing ag nokkurir íslenzkir menn hafi farið ut- að um 1820, en eru lítið notaðir an ar'n ^817 og 1818 til þess að læra jarðyrkju, en ekki kunnum vér að nafn- greina neinn þeirra manna, né vitum til að verulegur árang- ur hafi orðið af þeim utanferðum fyrir þúfnasléttuna. Þó komu þá nokkurir plógar hingað upp, en af plægingum varð þó lftið, því það þótti ofreyna hestana að beita þeim fyrir plóginn. Ymiskonar harðindi og óáran hafði verið í landinu og sorfið fast að mönnum frá því eftir 1780 og fram undir 1820, svo að ekki er neitt undarlegt, þó lítið hafi verið átt við þúfnasléttu á þessum tíma, enda er næsta ólíklegt, að nokkuð til muna hafi verið sléttað, þar sem þess sjást engin merki, sem þó hefði hlotið að vera, þó slétturnar hefðu verið illa gjörðar og þýfst fljótt aftur , _ Þegar komið er fram yfir 1820 og hagur , . , ..... manna fer nokkuð að vænkast, má telia lík- að hkindum litil ’ 1 fram um 1840. a^ eitthvað kunni að hafa verið sléttað hingað og þangað. Fram um 1840 fara þó litlar sagnir af þúfnasléttu, og hefir hvorki mikið verið slétt- að né alment, ef dæmt er eftir lfkum. Eftir að kemur fram yfir 1840 fara einstöku Einstakir menn . , , , ,, . _ fara að sle'tta menn an sletta toluvert, þó ekki se hægt að til muna. v‘ta> hve m'klu túnsléttan nemur í faðma- tali eða dagsláttutali árlega, af því skýrslur um þetta koma ekki fram fyr en eftir 1850. Eitthvað um eða eftir 1840 tók Þorsteinn Sle'ttað á Skipa- lóni og víðar. Daníelsson á Skipalóni heim til sín norskan mann, er Jens hét, og lét hann slétta hjá sér. Jens var plógmaður, sem plægði þúfurnar með grasrót og flagsléttaði að minsta kosti á sumum stöðum. Hann slétt- aði ekki að eins á Skipalóni, heldur á ýmsum stöðum öðr- um. Sem dæmi þess skal nefna, að um 1850 eða rjett áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.