Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 83

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 83
85 óhætt mun að fullyrða það um hann, að enginn einn maður hafi til þessa meira gagn unnið þúfnasléttu og túnrækt hér á landi. Sveinn vann bæði að jarðabótum og leiðbeindi bænd- um í þeim um fleiri árabil. Hann ritaði og allmikið, og þó ekki sé hægt að ljúka lofsorði á það alt, þá er þó enginn vafi á því, að ritin hafa orðið bændum að liði og að öllum líkum stuðlað til þess, að hvetja fleiri eða færri af þeim ung- um mönnum til utanfarar, sem nám stunduðu í Noregi og víðar á árunum 1870—80. Utanfarir ^ arunum ^870—80 eru þeir miklu fleiri, en áður 1870—80 hafði verið, sem utan fara til jarðyrkjunáms eink- um til Noregs. Við búnaðarskólann á Stend voru þannig 7 íslenzkir nemendur í einu árið 1878. Hirðum vér eigi að nafngreina neina af þessum mönnum* en ýmsir þeirra eru nafnkunnir menn. Með þessum mönnum barst talsverð búnaðarþekking inn í landið og breiddist út frá þeim. Unnu og margir þeirra talsvert mikið að jarabótum hjá bændum og naut þúfnasléttan góðs af öllu þessu. Hún jókst og varð betur gerð. Um og eftir 1880 fara búnaðarskólarnir ís- lensku að komast á fót, fyrst Ólafsdalsskól- inn en síðan Hólaskóli, Eiðaskóli og síðast Hvanneyrarskóli. Verður þá minna um utan- ferðir til búnaðarnáms en verið hafði undanfarið. En nú urðu þó miklu fleiri menn, sem jarðabótastörf lærðu, en nokkuru sinni áður. Nemendur búnaðarskólanna fluttu nú verkþekk- ingu í jarðabótastörfum víðsvegar um land, með því þeir unnu hjá bændum og búnaðarfélögum, þegar þeir höfðu lokið námi sínu og þúfnasléttan óx nú hröðum fetum fyrir áhrij búnaðarskólanna. Búnaðarskólarn- ir og áhrif þeirra á þúfnasléttuna. r,, , Þar, sem búnaðarfélög komust á fót, stuðl- Bunaðarfelog og ° jarðabótastyrkur. uðu Þau mJög mikið að Því. að fá sem flesta bændur til þess að vinna meira og minna að jarðabótum og þau komust smámsaman á tót fleiri og fleiri eftir því, er Iengra leið á 19. öldina. Styrkur sá, sem bún- * Meðal þeirra voru þeir: Guttormur Vigfússon, Jósef J. Björnsson og Jónas Eiríksson. Sig. Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.