Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 86

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 86
88 nafegjandi pælingar og reyndu menn að draga úr því með því að berja hólana niður með hnyðjum að vorinu. A þessari aðferð urðu smásaman allmiklar breytingar og umbætur og skal nú stuttlega drepið á hið helzta. a. Ofanafrisfan breyfisf. Ofanaf- ^ sta® Þess r'sta torfur með torfljá voru rist- ristunni ar þökur. Þökurnar voru teknar kantaðar og er breytt. fyrir þeim höggið með skóflu eða skera, eða rist fyrir þeim með grasljá eða fyrirristuskera, en síðan voru þær skornar upp með skóflu eða undirristuspaða. Ymsir tóku þökurnar mjög þykkar og opt vildu þær verða mis- brýndar hjá mönnum, sem óvanir voru ofanafristu. Einkum bar þó á þessu þegar skóflur voru hafðar til að rista undir með. A hvorutveggju þessu hefir þó borið minna á síðari árum og þökurnar verið á þykt 2—3 þuml. og jafnþykkar. Það mun mega telja svo að farið sé að rista þökur um 1870 eða litlu fyr, en þá fyrst um sinn með skóflu. Undir- ristuspaðar verða ekki algengir fyr en á árunum frá 1880— 90, þó þeir væru þektir fyr og einstöku menn notuðu þá, eins og sjá má á því, að Guðmundnr Olafsson lýsir undir- ristuspaðanum í ritgerð sinni í Andvara 1. Arg. um þúfna- sléttun. b. Meðferð flagsins bafnar. Meðferð flags- Þegar menn fóru að kynnast betri verk- ins batnar og færum, þá batnar pælingin. I stað þess að bteytist. nota pálinn var skóflan notuð, ef ekki var plægt, en með skóflu pældist að jafnaði dýpra. í stað þess að mylja moldina með hnyðju koma herfi og með hestreku er fært til í flaginu, þar sem þörf þykir. Að kveða skýrt á um það, hvenær þessar umbætur eru teknar upp alment, er nær því ómögulegt, sökum þess að fullar umbætur og mjög litl- ar eru samhliða á ferðinni. Plægingar á flaginu eru jafnvel tíðkaðar á stöku stað samtímis því, sem allur fjöldi manna notar að eins pálinn og hnyðjuna. Nærri sanni mun þó vera að segja, að pállinn hverfi að mestu fyrir 1880, að herfi fari að verða allvíða eftir 1885—90 og að tilfærsla í flög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.