Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 87
8g Ymiskonar beðlaganir. um eigi sér víða stað orðið um 1885. Plægingarnar hafa hingað og þangað verið notaðar frá því fyrir 1850, þær fara vaxandi eftir 1880, en nú eftir 1900 eru þær ekki með öllu búnar að byggja út pælingu með skóflu. Lögun flagsins undir þakningu hefir verið höfð Lögun flags- meg ýmsu móti. í fyrstu höfðu menn flögin ins ír höfð en , ^ i,'gur ekk, langt um þar til farið með ymsu J er að nota beðsléttu á stöku stöðum. Um eða rétt eftir 1870 eru beðslétturnar farnar að gera vart við sig. Guðmundur Olafsson leggur til í áður- nefndri ritgerð í Andvara að hafa fimm faðma breið beð með 1'/2—2 feta halla, eða miðju beðsins þeim mun hærri en rásina. Eftir 1880 verður beðaslétta þó fyrst viðhöfð að mun. Þeir, sem lært höfðu jarðyrkju f Noregi munu allir eða flestir hafa við haft beðasléttun, en Torfi Bjarnason sléttaði fyrst um sinn beða- Iaust, að því sem mér er kunnugt, en tók beðasléttuna upp síðar. Sjálfur hefi eg frá fyrstu, að eg fór að hafa með þúfnasléttu að gera, sléttaði í beð vanalega 4 faðma breið, en allflöt og ekki nema með 2h—1 fets hæð yfir rásina. A harðlendum túnum og í halla hefi eg sléttað beðalaust. Svip- að þessu munu flestir þeir, er í Noregi lærðu jarðyrkju hafa haft beðlögunina. Einstöku menn hafa aftur á móti sléttað í mjög há beð eða í öldur. Var það um tíma gert við Hóla- skóla undir stjórn Hermanns Jónassonar og dreifðist lítið eitt út meðal bænda, en lagðist fljótt niður aftur, af því það þótti óhentugt. Hér skal enginn dómur lagður á, hverjar af þeim beðlögunum, sem néfndar hafa verið eru beztar, eða hvort réttara er að slétta í beði eða ekki. Að eins skal bent á það, að beðalausa sléttu eða flöt beð er hægra að slá með sláttuvél, en há og ávöl beð. Beðaslétta með lágum beðum og flötum mun nú víðast notuð. Flestir munu nú á síðari árum fylgja þeirri reglu, að hafa flagið vel fast undir þakningu, en fram yfir 1870 var talið gott að moldin væri laus undir þakninguna og flagið lítið troðið. Nú telst og ekkert flag vel búið undir þakningu, sem ekki er vel borið á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.