Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 91

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 91
JSrasrækf í Jíorðurbotnum. Fyrrum voru búnaðarhættir manna í Norðurbotnum á mjög lágu stigi, sem má sjá af ýmsu. Fyrir 50 árum kunni þar enginn að plægja. Jarðrækt og aðrar búnaðargreinar voru mjög skamt á veg komnar. Kornið var ræktað á sömu ökr- unum ár frá ári. En þegar breytt var til og gera átti ak- urinn að túni, þá var það gert á þann hátt, að hann var látinn liggja óhreyfður, unz hann var vallgróinn. Til þess þurfti oft mörg ár; fyrstu árin óx eigi annað en illgresi. Þessi aðferð er á stöku stað enn. Jurtagróðurinn er minstur fyrsta árið og vaxa þá oftast þessar jurtir: Umfeðmingsgras (Vicia crocca), rauðsmári (Trí- folíum protense), hvítsmári (Trífolíum repens), hásveifgras (Poa trívialis), túnvingull (Festuca rubra), sveifgras (Poa erætína), vallarsveifgras (Poa protensis), hálíngresi (Agrostis vulgaris), snarrótarpuntur (Aera cæspitósa), »Kvickrót< (Trí- ticum repens). Af sumum þessum grastegundum er oft lítið, einkum I. og 2. árið, en 3., 4. og 5- eru það aðal jurtirnar sem vaxa. Þar að auki er mikið af jurtunum, sem öllu heldur má telja illgresi, svo sem: Chrystanthemum, Laucanthemum, vall- humal (Achillea Millifolium), Cerepis tectorum, skarifífill (Leontodon autummolis), langamöðra (Galíum uliginasum), baldursbrá (Motricaría modora). Baldursbrá er oft aðal jurtin fyrsta árið, en svo eru mörg fleiri illgresi sem vaxa þar. Þessar illgresistegundir smá minka á túnunum og betri gras- tegundir koma í staðinn. Eftir skýrslum frá hinu Sænska mýraræktunarfélagi, telst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.