Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 95

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 95
Jrystisfofan (fræstlaboratoriet) í Jfutea. í norðurhéruðunum í Svíþjóð, sem nelndir eru Norðurbotn- ar, hafa menn við sömu erfiðleika að stríða, eins og hér á landi, hvað snertir næturfrost á sumrum. Það má svo að orði kveða, að frost geti komið þar á hvaða tíma sem er yfir sumarið, og gera þau oft mikinn skaða, bæði í görðum og á ökrum. Árið 1903 kom mönnum fyrst til hugar að nauðsynlegt mundi vera að gera tilraunir viðvíkjandi því, hvað jurtirnar þoli mikið frost, og einnig hvert ekki væri hægt að fá fram harðgerðari kyn eða albrigði en áður hefðu þekst. Fyrsta hvatamann þessarar hreifingar má óhætt telja Fil. Dr. Paul Hellström í Luleá yfirmann tilraunastöðvarinnar þar, og sér hann nú um tilraunastartsemi þessa. Sjálft frystihúsið, sem er bygt sumarið 1903 stendur við Luleá á, fáa faðma trá hinum stóra amtspítala. Húsið er bygt af tré, og skift f tvær stofur. í fremri stofunni er frystivél- in, sem er kolsýruvél frá Thomas Sabroæ & Co. í Árósum. Er hún knúð áfram af raturmagni, og þarf eins hestsafl til að hreifa hana. Rafurmagnið, er leitt frá rafurmagnsverk- smiðju, sem stendur í bænum Luleá, og kostar það 15 aura fyrir hverja klst. sem vélin hreyfist. Við hliðina á frostvél- inni er sogdæla, og trá henni liggur 100 m. löng járnpípa fram í ána, dælan hreyfist um leið og vélin, og sogar vatn frá ánni, sem notað er til að kæla vélina. Innra herbergið sem er sjálf frystistofan, er með ’/2 m. þykkum veggjum, og eru þeir stoppaðir með nautshári, til að hindra kuldann Irá að leiðast burt. Innan á veggjum 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.