Alþýðublaðið - 19.12.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.12.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐOBLAÐIÐ W é M eMs (S'JL'Ö EKkert vekur jafn hívært urntal í bænum eins og Jólagjöfin frá verzlun firaa €iríkssonar, sem allir fá er ksupa þar J ÖLAV0RUR á mánudag, þriðjudag og miðvikudag fyrir 20 kr. eða meira í einu. — Þetta er ekkert lotteri eða áhættu spil og þó hið mesta Jóla- happ þeim sem hijóta. — 5 öskjur stjörnuljós — (50 skrautsýniagar). — Eina hættan, sem um getur verið að ræða, er að annað hvort stjörnuljósin eða jóla- vðrurnar þ jóti of snemma. e «/Tv9 €í$Í9 0 ¥ i 01 Verzlnii „Skégafoss" Aðalstræti 8. — Sími 353. Nýkomið: Kryddvörur alls- konar, Ávextir f dósum. Matvör ur iuískonsr. Hreinlætisvörur o. ra. m fl. Pautanir sendar heim. Ný epli og appelsínur fást hjá Kaupfélaginu Hafmagnsieiðsluv. Straumnum hefir þegar verið hieypt á götuæðarnai og merta sttn ekki að draga lengur aí iáta okkur leggja rafleiðslur um hós sín. Við skoðuan húsin of segjum um kostnað ókeypis. —• Kamiö í tfma, meðan hægt er að afgreiða paataasr yðar. — JE.fe Hi'tl & JLjöao. Laugaveg 20 B. Sfmi 830. Hertur smáfiskur, ýsa, keila og sógfirskur steinbítur fæst í Gamla bankanum. Kaupfélagið býður yður aðeins beztu vörurnar. — Verzlið því aðeins þar sem þér borgið fyrir vörugæðin en ekki fyrir umbúðirnar. Lögtak á ógreiddum brunabótagjöldum til bæjarsjóðs Reykjavíkur sem féllu t gjalddaga r. spríl og 1. okt. þ. á , á fram að fara, og verður iögtakið framkvæmt eftir 8 daga frá birtingu þessarar augl. Bæjarfógeticn í Reykjavík, 10. des. 1921. Jóh. Jóhannesson. úC.úsmœðurnar vita vel að nú þarf að spara, og þó vilja þær kaupa rausnarlega til búsins . fyrir Jólin. — Hvernig má þetta verða? — Jú, með því að Raupa vörurnar i *3íaup félag inu. Átvinnuleysið í Reykjavík. Hér í bænum rikir nú megn atvinnuskortur og útlit er fyrir að svo muni verða þennan vetur allan og hefir bæjarstjórninni því þótt rétt að vara menn úr öðrum héruðum við að flytja hingað til Reykja vfkur á þessum vetri til að leita sér atvinnu, þ&r sem engin líkindi eru til að vinna verði hér fáanleg. Um ieið og þessi aðvörun er hérmeð birt öiium landsmönnum, skal þess getið, að reynt verður að láta bæjarniena njóta þeirrar Iitlu vionu, sém hér kann að verða í vetur og ieyfi eg mér jafnframt samkvæmt áiyktun bæjarstjórnarÍGnar að skora á alla bæjarbúa að sameinast um þetta rneð því að stuðia ekki að því, a.ð aðkomumenn setjist hér sð f vetur tií að leita sér atvinnu, og sérstaklega er þeirri áskorun alvarlega beint ti! ailra þeirra manna í Reykjavík, sem eitt- hvert verk láta vinna eða yfir vinnu eiga að sjá, að láta innanbæjar- menn sitja fyrir allri þeirri atvinnu, sem þeir þurfa að ráða fólk til í vetur. Borgarstjórinn f Reykjavfk, 17. des 1921. K. Zimsen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.