Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Side 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Side 5
7 þar. Sæmdi konungur hann heiðursmerki Dannebrogsorð- unnar fyrir. Kona Sigurðar var Þóra Sigurðardóttir frá Fornastöð- um í Fnjóskadal. Eignuðust þau 5 börn. Eitt þeirra dó í æsku, en fjögur eru á lífi: Helga matreiðslukona, Páll bifreiðarstjóri og Ragna kaupkona, öll búsett í Reykjavík, en yngstur er Ingimar garðyrkjumaður í Fagrahvammi i Ölvesi. Þar dvaldi Sigurður langdvölum síðari ár æfinnar og fylgdist af lifandi áhuga með störfum sonarins á þeim vettvangi, sem honum sjálfum var ljúfast að leita starfs- gleðinnar í æzku. Nafns Sigurðar Sigurðssonar mun ávallt verða lofsam- lega minnst í búnaðarsögu þessa lands, sem hins sístarf- andi og vekjandi leiðtoga í búnaðarmálum. Blessuð sé minning hans. Sig. E. Hlíðar.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.