Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Síða 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Síða 13
15 GJÖLD: 1. Vextir og afborganir ................. kr. 1200.00 2. Tilraunastöðin ......................... — 14000.00 3. Kúabúið ................................ — 14000.00 4. Framkvæmdastjórn og skrifstofa ......... — 5400.00 5. Viðhald húsa og endurbætur ............. — 1000.00 6. Ársritið ............................... — 2000.00 7. Æfifélagagjöld ......................... — 200.00 8. Námsskeiðið .......................... •— 800.00 9. Efnarannsóknir ......................... — 330.00 10. Áhöld og viðgerðir ................... — 800.00 11. Ýms útgjöld ........................... — 270.00 Samtals kr. 40000.00 4. Kosningar. Kosinn einn stjórnarnefndarmaður i stað Stefáns Stefánssonar, Svalbarði. Kosinn var með öll- um atkvæðum Stefán Stefánsson. Endurskoðendur voru kosnir: Davíð Jónsson, Kroppi, Hólmgeir Þorsteinsson, Hrafnagili. 5. Stefán Stefánsson gerði fyrirspurn um fyrirhugaða garðyrkjusýningu á Akureyri, og svaraði Steindór Stein- dórsson því með nokkrum orðum. Fundargerð upplesin og samþykt. Fleira ekki fyrir tekið. Fundi slitið. Sig. Ein. Hlíðar. Hólmgeir Þorsteinsson. Steindór Steindórsson.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.