Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Síða 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Síða 69
76 G j ö 1 d: 1. Laun starfsmanna ....................... kr. 5600.00 2. Stjórnarkostnaður, fundir o. fl......... — 500.00 3. Til garðyrkju ............................ — 200.00 4. — sauðfjárræktar ................ — 100.00 5. — kartöflugeymslu ................ — 500.00 6. — kornyrkju ............................ — 300.00 7. — fiskiræktar .......................... — 400.00 8. — dreifðra tilrauna ............... —- 260.00 9. — Heimilisiðnaðarfél. Norðurlands .... — 200.00 10. — Búndðarfélags Hríseyjar ............... — 150.00 11. — Skógræktarfélags Eyjafjarðar .......... — 150.00 12. — kaupa á áhöldum til heimilisiðn...... — 300.00 Samtals kr. 8660.00 Svohljóðandi tillögur fylgdu fjárhagsáætluninni er voru samþykktar: a. Fjárveiting undir gjaldlið 10 — til Búnaðaríélags Hríseyjar, sé bundin sama skilyrði og áætluð fjárveiting til félagsins á fjárhagsáætlun samb. 1939. b. Fjárveiting undir 12. gjaldlið komi aðeins til greina til búnaðarfélaga á sambandssvæðinu, en ekki til annara félaga eða einstakra manna- c. Aðalfundur Búnaðarsambands Eyjafjarðar telur mjög aðkallandi að unnið sé að auknum heimilisiðnaði og telur að nú á þessum óvenjulegu tímum muni heimilisiðnaðin- um ennþá greiðari gata heima í sveitunum. — Felur fund- urinn stjórn sambandsins að skrifa öllum búnaðarfélögum á sambandssvæðinu og hvetja til aukinna athafna í iðnað- armálum heima í sveitunum. 8. Álit Allsherjarnefndar: Nefndaráltið borið upp og samþykkt, liðirnir 1. og 2. með atkv- allra fundarmanna og 3. liður með 8 samhlj. atkv.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.