Alþýðublaðið - 20.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1921, Blaðsíða 1
ýðublaðið 1921 Þriðjudaginn 20. desember. 293 tölnbl, fjárhipkreppatL 1. Gengisprédikanir þær, sera 2—3 verzlunarmenn hafa nú undanfarið "birt i blöðunum, fara sokkuð fyrir ofan garð og neðan hjá öllum almenningi, vegna þess að deilan stendur hjá þeim aðallega um hvott skuli skrá opinberlega sér- staka íslenzka krónu gagnvart danskri eða ekki. Þetta er ekkert aðalatriði í öllu fjárhagsmálinu. Skráningin ein mundi engin mein ilækna og síður en svö, né 'he'ldur mundi íást lækning á ástandinu með því eÍEu að halda áfram sins og nú gengur. Rætur þessa máls Ifggja dýpra og lækning fæst ekki, ef alt er Iátið reka á reiðanura. Fjárhagskreppa okkar í-!endínga er ekki neitt einsdæmi, faeldur er að miklu leyti hin sama, sem gengur um allan heimicn og er bein afleiðing heims'ityrjaldarinnar og kúgunarákvæða Versalaíriðsins, aem gerðu ómögulegt afturhvarf verkaskiftingar og viðskifta þjóð anaa í hinn foraa faryeg, sem þau höfðu runnið um fyrir stríðið. Við íslendingar eigum einnig samleið í því méð öðrum þjóðum að sjálfur mælikvarði verðmæt- anna, gjaldeyririnn eða peningarnr, er ekki lengur stöðugir í verði inaanlahds, né heldur höfum við •fremur en aðrar þjóðir nelnn fast- ákveðinn verðmæli og gsngeyri í miililandaviðskifíum. Gullið er horfið úr sögunni sem undirstaða pemng&nna og annar verðmælir hefir ekki komið í staðion, At vinnuvegimir hljóta að byggjast á sandi þar sem peaiingagiidið er á hverfanda hveii. Um fuilkomna -endurreisn atvkmuvega íslendinga og afnám fjárhagskreppunnar getur því ekki verið um að ræða, fyr en heimurinn í. kringum okkur færist í samt lag með endurskoðun friðarsamninganna og á kemst ¦alheimsgjaldmiðill aftur, en slíkt verður ekki nema með forustu Englands og Bandaríkjanna. A^tur á móti eigum við a'fl geta ráðið því, að Ijárhagur okkar standi ekki ver heldur en þörf er á eftir ástæðum, og getum leið rétt þá gaila, sem aðsrltega, má kenna sjáifsk-p&rvítum um. — Gengið, verðið á gjaldeyri hverrar þjóðar, sýn!r nokkurn veginn hvernig hún stendur fjárhagslega í samanburði við aðrar þjóðir. Gengi ístenzku krónuisnar, sem léngi var hið sama og dönsku krónunnar, hefir nú í 2—3 ár farið lækkandi sam'anborið við hana, og hefir það gert vart við sig eneð örðugleikum á yfirfærzlum fjárhæða til útlanda, sérstaklega Danmerkur, því að bankarnir hafa, hs>ldíð sama gengi á danskri og íslenzkri krónu, og enn fremur á því, að annar érlendur gjaldéyrir en dönsk króns. hefir verið seidur hér miklu hærra en í Dacmörku. Nú í ár hefir dönsk króna gengið kaupum og sölum manna í milli 10—30°/o hssrrá verði en íslenzk. — Ástæðurnar til hins lækkandi geagis ís!en?krar krónu, er hinn örðugi fjérhagur þjóðatinnar, en hann ststfar af ofmikilii seðlaút- gáfu á stríðstímunum af hendi ísiandsbanka, sem hleypt hefir of vexti i vafasöm fytirtæki, er aldrei gátu svarað kostnaði, og oflitlum útflutningsverðmætum í saman burði við innflutningihn, en þettá stafar aðallega af stórfeldum halla sem orðið hefir á flestum útflutn' ingsvörum, sérstakleg« fiski óg sild, vegna auðvaldsfyrirkomulags á atvinnuvegutmtn, stjórnleysi þess og sasnfceppai i stað skipuiags og Etii.tuka. Skuldir þjóðarinnar úti á við munu nú nema alt að 40 mílj. kr. og ætla má að 15—20 töiij. kr. séu þegar fallnar í gjald dsga og h«fi því áhrif á gengið. Tílsvarandi útleodu skuldunum sitja innnnlands verzlanír, útgerðir og almenningur i skuldasúpunni, án þess að eiga verðmæti til lúkningar skuldunum og enginn möguleiki er fyrír margt þessara manna ti! þess að losna nokk- urntíma úr skuldunum. Þetta or- sakar aftur getuleysi og viljaleysi til að reka áfram atvinnufyrir- tækin, því að til þess að starfa þuría œean að hafa von um á- rangur. Atvinnuvegirnir Hggja í kalda koR og atvinnuleysið þjáir verkalýðinn til lands og sjávar. Framleiðsian er ýmist stöðvuð eða er rekin með sffeldum halfa. Verzlunin er fyrst og frernst af þessum á&tæðum bygð á sandi, en þar við bætnst yfirfærsluörð ugíelkarnir og síðast eh ekki sízt gengisbreytlngarnar, sem gera verzlunina og þar méð aðra at- vinnnvegi að leiksoppi syekúlanta, aðallega útlendinga. Gengisbreyt- ingarnar hnfa i för með sér mis- skiftingu þjóðarteknanna milli stéttanna og gerir alla vinnu að lottéríi, Það sem liggiir fyrir oss íslendingum að ráða fram úr er • aðailega, hvernig er hægt að koma verzluhinni og framleiðslunni á hellbrigðari grundvöil. Við getum ekki losað þjóð okkar undan á- hrifum strfðsins, en við getum sniðið okkur stakk eft^r vexti. Frh. Héðinn Valditnarsson Sanskir binðinðlsnenn og 3slanð. Khöfn, 17. des. Sambandsfélag danskra bind- indisfélaga hnfir sent út hvatn- ingarbréf þess efnis, að skora á menn að neita að kaupa spánskar vörur, til þess með því að styðja íslendinga gegn Spánverjum Lætur „Afholdsdagblaðet" fylgja bréfinu mjög hvassorða grein, en físít önnur [auð^valdsjblöð vilja ieiða þetta bjá Dönum og segja að þetta varði eingöngu Spán og ísiand, og ekki sé hægt að segja að annað landið frekar en hitt ráðist á kjálfsákvörðunauéttinn(I)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.