Alþýðublaðið - 20.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.12.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Er dýrtíðin að hverfa ? Mér Hefir Iáaast að fá f Eeglandi allmikið af vetrarfrökkum, óheyrilega ódýrum, frá verksmiðju einni, sem vegua gjaldþrota varð að seija birgðir sínar. Nú hefi eg ásett mér að selja þessa frakka með iankaupsverðt auk áfallins kostnaðar, svo víðskiftavinir mínir geti notið þessarar ódýru vöru á þessum eifiðu tíraum. Drengjafrakkar (á drengí frá 3—8 ára) kr. 5 00. Karlmannafrakkar, ailar stærðir, kr. 27,00, 29,00 og 30,00. Til þess að íyrirbyggja misskiining, þá skal það tekið fram, að allir írakkarnir eru vitanlega nýjir og eru úr þykku sterku efni. Þetta verð er svo iágt, að það eru engar ýkjur, þegar eg segi, að jafnvel fyrir stríðið gat maður ekki fengið jalngóða frakka svo ódýra. Komið sjáifir og sannfaerist. Enginn neyddur til að kaupa. NB. Munið, að allir, sem kaupa nú fyrir jólin fyrir 5 krónur, fá einu kaupbætismiða, sem gefur möanum möguleika til þess að vinna meira eða minna af kr. 2000. L. H. Muller Austurstr, 17. Ef þér þurfið að fá yður íyrir jólin: FRAKKA eða KÁPU FATN AÐ HATT eða HÚFU MANCHETTSKYRTUR FLI8BA og SLIFSI NÆRFATNAÐ SOKKA o. s. frv, þá komið og kynnið yður verð og gæði á þessum vörum hjá Marteini Einarssyni & Co. €rlci) simskcyth Khöfn, 19. des. írlanðsmálln. Frá London er simað, að neðri máistofa brezka þingsings hafi með yfirgnæfandi meirihluta sam- þykt írsku samningana. Skaðabætnrnar irá Pýzkalaadl. Englendingar hallast á þá sveif ina að nauðsynlegt sé að veita Þjóðverjum gjaidfrest með skaða bæturnar, en Frakkar heimta að Þjóðverjar séu látnir borga strax, enda verður skekkja að öðrum koiti á fjárlögum þeirra. Þjóð- verjar vona að heilbrigð skynsemi Englendinga megi s(n meira en kröfur Frakka. Símskeyti frá Isafirði, 19. des. Megn ótíð, lítið fiskirí, ágæt liðan allra um borð. Biðjum blaðið að flytja kveðju til vanda manna og vina og óskum þeim gleðilegra jóla. Hásetar á Gylfanum. !» laslBi i| vcfim „Lögin L> gildi“ sagði Morg- unblaðið, þegar skipstjórinn á Þór undirritaði sig „Lögreglustjórinn í Reykjavík*. Á landssjóðskostnað eru nú að sögn haldinn vörður við hús nokkurra manna feér í bæ. Við hvað ætli þeir séu hræddii ? Dæmi ern til þess, að menn úr hvíta herliðiau miðuðu byssun- um á menn og hótuðu að skjóta þá, ef þeir hefðu sig ebki hæga. Hvenær sltyldi byrja rannsókn á þessum og öðrum lagabroium hvítliðsins? Margar greinar -bíða. Sökum rúmleysis í blaðinu verður fjöldi af góðum greinum, sem blaðinu hefir borist, að bíða eftir að rýœk- ist ( blaðinu. Alumminiumpottar 3 kr. — Þvotta- stell 25 kr. — Matarstell 45 kr.— Kriddkrukkur. — Smjörkúpur. — Kökudiskar. — Sykurker. — Á- vzxbtskálar. — Blóm vasar. — Postu* línskaffikönnur og Boíiapör. — Jólat ésskraut, — Leikföng. — Skautar. — Munnhörpur. — Har- raoniktir og Klukkur. ijannes jésstei Laugsvsg 28, Við ýmiskonar bús- áhöld, og fleira smíðað á Lauga- veg 24 bak við Gúmmfvinnustof- una. — Vönduð og ódýr vinna. Fijót afgreiðsla. Munið eítir að senda vinum yð^r og kunningjum Jóla- og Nýárskort frá Friðflnni únðjónssyni, tangnTeg 43 B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.