Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 1

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 1
ARSRIT Kæktunarfélags Norðurlands RITSTJÓRI: ÓLAFUR JÓNSSON 58. ARGANGUR 1962 Geymslun á grasi til vetrarfóðurs. Eftir H. Land Jensen. H. Land Jensen, forstjóri tilraunastöðvar ríkisins að Ödum við Árósa í Danmörku, ferðaðist hér á landi í boði Ræktunarfélags Norðurlands sum- arið 1960. Hann fckk tækifæri tíl að kynnast heyverkun á nokkrum býlum á Norðurlandi og einnig á Suðurlandi, að tilhlutun Búnaðarfélags Is- lands. Ennfremur heimsótti hann nokkrar stofnanir í Reykjavík, Bændaskól- ann á Hvanneyri o. fl. Þessi heimsókn, ásamt stuttri heimsókn 1954, eru tildrögin að grcinargerð þeirri, er hér fer á eftir. Ennfremur má í þessu sambandi benda á grein í desemberblaði Freys 1960. Land Jensen er fæddur 1. marz 1898 í Enslev í Danmörku, gekk á lýðskóla, búnaðarskóla og búnaðarháskólann í Kaupmannahöfn og útskrifaðist þaðan 1924. Var síðan kennari við búnaðarskóla, þar á meðal á Ladelund, og ráðu- nautur í jarðrækt, þar til hann varð forstjóri á tilraunastöðinni á ödum 1. apríl 1949. Tilraunastöð þessi starfar einkum að ræktun fóðurjurta og hey- verkun, sérstaklega votheysgerð, og hefur Land Jensen því mjög mikla þckk- ingu og reynslu á þeim viðfangsefnum, og það var meðal annars þess vegna, sem H. Land Jensen var boðið hingað. Eftirfarandi ritgerð er að sjálfsögðu fyrst og fremst orðin til vegna þekkingar og reynslu höfundarins á viðfangs- efninu, en styðst jafnframt við áhrif af kynnum hans á íslenzkum viðhorfum og staðháttum. — Ó. J. ísland hefur sérstöðu meðal Norðurlanda hvað ræktun og nýtingu fóðurjurta áhrærir, þar sem meginhluti fóðursins, bæði sumar og vetur, er grasgróður frá ræktuðum eða órækt- LANOöaSAFN 2444H4 ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.