Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 21
21 aðeins tveir hér á landi og þannig hefur þetta verið £rá 1918 eða milli 40 og 50 ár. Á þessu tímabili hefur þó orðið ger- bylting í búnaðarháttum, sem að öllu sjálfráðu hefði átt að krefjast stóraukinnar búnaðarfræðslu. Væru þessir skólar báðir fullnýttir, sem þeir sjaldnast eru, þá mundu þeir í hæsta lagi geta útskrifað um 50 búfræðinga árlega. Nú er það ætíð svo, að nokkur hluti nýbakaðra búfræðinga hverf- ur ekki að landbúnaðarstörfum, heldur til ýmissa annarra starfa. Mun því ekki fjarri lagi, þegar allt er athugað, að viðkoma þeirra búfræðinga, er nýtast landbúnaðinum, sé um þrjátíu árlega, en það mundi svara til, að um 1/7 hluti bænda gætu fengið búfræðilega menntun. Þetta er miðað við að bændur landsins séu um 6000 og meðal búskaparald- ur þeirra 30 ár. Ekki þolir þetta neinn samanburð við húsmæðrafræðsl- una. Húsmæðraskólar munu nú um tólf á landinu og er ekki of í lagt, að liver þeirra geti að meðaltali brottskráð 30 húsmæður árlega. Af þessum skólum eru átta í sveitum og fyrst og fremst fyrir sveitirnar. Það heyrir líka orðið til undantekninga, að húsmóðir í sveit liafi ekki gengið á ein- hvern slíkan skóla, á sama tíma sem 6/7 hlutar af bændun- um verða að búa upp á brjóstvitið eitt, mitt í tæknibyltingu landbúnaðarins, og þó eru þessir tveir bændaskólar okkar naumast fullnýttir báðir nema endrum og eins. Hvað veldur þessu? Er hér um að ræða vanmat á land- búnaði og búfræði eða eru skólarnir ekki hlutverki sínu vaxnir? Það er alkunna, að um langt skeið hefur gætt nokkurs vanmats á landbúnaði, og það sem lakast er, mest hjá bænd- unum sjálfum. Þetta er því furðulegra þegar þess er gætt, að landbúnaður hér á landi hefur verið í hraðri þróun und- angengna áratugi og afkoma bænda tvímælalaust batnandi frá því, sem áður var. Auk þessa er landbúnaðurinn og hef- ur jafnan verið, fjölþættur og vandasamur atvinnuvegur, er krefst meiri og fjölhæfari þekkingar en flestar aðrar at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.