Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 36
fjárræktina og það ekki sízt vegna þess, að yfirleitt komu lömb á hvern bæ frá mörgum eigendum. Þessi fjárræktarfélög eru flest ung, en ég er sannfærður um það, þó tölur liggi ekki beint fyrir um það, að þau eru nú strax búin að gera gagn, til dæmis með því að: a. Vekja meira en ella umtal og áhuga fyrir ræktun sauð- fjárins, bæði innan félaganna og utan þeirra. b. Félagsmennimir hafa gert sér gleggri grein, en þeir hefðu annars gert, fyrir því, hverjar af ám þeirra eru mestar afurðaær, bezt byggðar og farsælastar. c. Þau stuðla að því að hrútaeign félagsmanna batni. d. Þeir félagar, sem hafa um og yfir.30 ær á skýrslu, geta árlega fengið nokkurn samanburð á tveimur hrútum, hvern- ig lömbin undan þeim leggja sig, og einnig fá þeir saman- burð á systrahópum. Hér skal ekki rakið frekar á hvern hátt félögin eru nú þegar búin að gera gagn, og ekki heldur skýrt nánar frá þeirri miklu þýðingu, sem þau hafa á næstu áratugum. Held- ur aðeins getið þeirrar staðreyndar, sent er viðurkennd í öll- um búfjárræktarlöndum, að ekki er hægt að ná verulega miklum, víðtækum árangri, við búfjárkynbætur, nema með nákvæmum afurðamælingum og ættartölufærslu, eða sem sagt áþekku skýrsluhaldi og krafizt er af félagsmönnum sauðfjárræktarfélaganna. Nau tgriparœktin. A síðastliðnu ári voru um 900 kýr á skýrslu (en árið áður en B. S. S. Þ. tók nautgriparæktina að sér 506 kýr) Sé litið á skýrslu nautgriparæktarfélaganna síðustu ára- tugina, er augljós verulegur árangur af starfi félaganna Taka má t. d. til athugunar árin 1944 til ’58 hjá þeim fé- lögum, sent eru innan B. S. S. Þ. Þá kemur í Ijós, séu árin 1944 til ’48 borin saman við árin 1954 til ’58, að meðalnyt fullmjólkandi kúa hefur hækkað að meðaltali (meðaltalið tekið af félögunum) um 246 kg og 1047 fitueiningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.