Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 37
37 Séu árin 1949 til ’53 borin saman við árin 1954 til ’58, þá er aukningin 319 kg og 1296 fitueiningar. Eðlilega er árangur félaganna þessi tímabil mismikill. Fyrra tímabilið hækkar nytin langmest hjá Nf. Skútustaða- hrepps, 314 kg og 1836 fitueiningar. Astæða þess álít ég að sé sú, að um átta ára skeið, áður en B. S. S. Þ. 1949 fer að vinna að nautgriparæktinni, er starfsemi flestra félaganna mjög' í molum. Sum félögin gera engar skýrslur í nokkur ár, og önnur gera engar fitumælingar, þó þau haldi skýrsluhald- inu við að nokkru leyti. Nf. Skútustaðahrepps starfar vel allt frá stofnun þess 1931. en þó tiltölulega bezt um og eftir 1940, sem gefur svo verulega nythækkun kringum 1950. Seinna tímabilið hækk- ar meðalnytin mest hjá Nd. Bf. Reykdæla, 356 kg og 1832 fitueiningar. Þessi deild endurreisir starfið 1949 og starfar síðan með miklum ljóma. Eðlileg afleiðing þess, að starfsemi flestra nautgriparækt- arfélaganna er engin eða lítil árin 1941 til ’48, er sú, að með- alnytin hjá flestum þeirra lækkar á seinnihluta þess áratugs, og verður lægst hjá sunrum þeirra 1950 en öðrum 1951. Síð- an hefur hún svo hækkað og var hæzt hjá flestum félögun- um 1958. Sá aukningin athuguð frá því meðalnytin var lægst 1950 eða ’51 og til ’58, þá er meðalhækkunin 503 kg og 2413 fitu- einingar. Jarðabœtur. Nýræktin 1960 var 240,7 ha, en ’59 var hún 312,5 ha og var þá 7 ha meiri en 1958. Árið 1941 var nýræktin 6.6 ha. Hér á eftir eru tölur um nokkra jarðabótaliði 1960 og á eftir þeim tilsvarandi tölur fyrir árið 1941. Túnasléttur 1.0 ba — 4,6 ha. Girðingar um ræktunarlönd 42,0 km — 4,6 km. Þurrheys og votheyshlöður 12,281 m3 — 858 m3. Áburðargeymslur 1.206 m3 — 62 m3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.