Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 52
52 Naut Kvígur í flokki Meðaltal kg smjör 4% mjólk alls 4% mjólk í innist. Afurða- fóður FE ?3 ^ scrg •“ S b ^ 1960-61: Hertug 18 259 5594 4047 1653 0.42 Randers Flax 16 257 5438 4047 1603 0.40 Randers Ulvs. 19 234 4841 3501 1422 0.41 Örnsvig 34 19 228 5032 3510 1460 0.42 Raj 17 215 4481 3107 1353 0.44 Meðaltal stöðvar 239 5077 3642 1498 0.41 Meðaltal allra stöðva 235 4934 3343 1349 0.41 Þessi samanburður sýnir að rauðu nautin, sem eru af- kvæmarannscikuð í Kalö og reynast all misjöfn, víkja ekki að meðaltali neitt teljandi frá meðaltali rauðu nautanna á öllum stöðvunum. Samanburðurinn milli stöðva virðist því eiga þar fullan rétt á sér. I þriðja lagi hefur það verið fundið að dönsku stöðvun- um, að þær væru of dýrar. Um það má að sjálfsögðu deila, en eigi er mér kunnugt um, að fyrir liggi neinn rökstuðn- ingur fyrir því, að jafngóðum árangri megi ná á annan hátt með minni tilkostnaði. F.kki er mér ljóst hvað S. A. er að fara, þegar hann segir: „og mjög mikið skortir á. að fuli vitneskja fáist um kynbóta- gildi mjólkurkúa, þótt þær hafi ákjósanlegt viðurvœri.“ ') Hvað meinar hann með ákjósanlegt viðurværi? Ég tel að fullnægja beri fóðurþörfinni, þ. e. að kýrin eigi að fá fóður til viðhalds, vaxtar og í samræmi við þær afurðir, sem henni er eðlilegt að gefa. Fái hún það ekki er kýrin vanfóðruð og varla slíkt líklegt tif að gefa rétta mynd af kynbótagildinu. Hitt veit ég svo, að fjölmargir eiginleikar, afurðunum að mestu óviðkomandi, eru fóðrun að mestu eða öllu óviðkom- 1) Leturbreyting mín. — Ó. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.