Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 64
64 þeirra, útbreiðslu í ýmsum landshlutum og hagnýtingu þeirra til aldursgreiningar á hverjum stað. Engan veit ég færari Sigurði Þórarinssyni til þess að gera slíkan handhæg- an leiðarvísi og engum er það skyldara. Ekki get ég fellt mig við þá aðferð S. Þ., þegar hann met- ur árlegan jarðvegsauka milli öskulaganna og byggir á því mati samanburð á áfokinu á mismunandi tímum, þá miðar hann einvörðungu við þykkt jarðlaganna og kornstærð. Mér virðist þó auðsætt, aðþví ofar sem jarðlögin eru, því þykkri hljóta þau að mælast með sama áfoki, vegna þess, að lífræn- ar leifar þeirra eru minna rotnaðar og sundurleystar en í eldri jarðlögum. Eldri og dýpri lögin hljóta einnig að hafa þjappazt meira saman en þau yngri, bæði vegna meiri ald- urs og meira fargs. Nok'kuð áþekkt getur gilt um kornstærð- ina. Eldri lögin eru eðlilega fínkornaðri vegna þess, að þau öfl í jarðveginum, bæði kemísk og fysísk, sem starfa að sund- urdeilingu jarðvegskornanna, hafa verið þar miklu lengur að verki, heldur en í efri og yngri lögunum. Þc>tt þetta nægi sennilega ekki til að jafna mismuninn á jarðvegsaukning- unni, ber þó að taka þetta með í reikninginn. Af ályktunum greinarinnar ræð ég þetta: Bæði náttúru- hamfarir (öskugos) og sveiflur veðurfarsins hafa oft, eftir að ísöld lauk, veitt landinu stc>r sár og þungar búsifjar, en yfir þetta hefur gróið aftur, á löngum eða skömmum tíma, meðan búseta var engin og ekkert búfé í landinu, og til þess að svo mætti æ verða áfram, hefði landið helzt aldrei mátt byggjast, eða að minnsta kosti ekki fyrr en um síðustu alda- mck, því fyrr en á þessari öld hafa engin tök verið á því að ráðast með árangri gegn þeim öflum, sem jarðvegseyðingu valda, hvort sem það er nú sauðféð eða náttúruöflin. Athyglisverðust þótti mér sú kenning Sigurðar, að upp- blástur hefði hafizt fyrr í blágrýtishéruðunum heldur en þar, sem móbergið er ráðandi, og að sum svæði hinna fyrr- nefndu héraða mundu hafa orðið örfoka skömmu eftir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.