Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 65
land byggðist, en gróið upp aftur síðar meir. Ekki telur Sigurður þetta þó stafa af því, að jarðvegur blágrýtishérað- anna sé viðkvæmari en á móbergssvæðunum, faeldur telur hann að þessu bafi valdið þéttari búseta og þá líka fleira búfé í blágrýtishéruðunum. Ekki veit ég hvaðan honum kemur þessi vizka og enga heimild þekki ég hér að lútandi. Hitt er vitað bæði frá sögnum og rústum, að t. d. Þingeyjar- sýslur hafa fyrr á öldum verið mjög setnar, svo að byggð var þar um allar heiðar, en hvort svo hefur verið þegar á land- námsöld eða laust efti hana, læt ég ósagt. Þó er vitað með nokkurri vissu, að byggð var þá fram um alla afdali Fnjóska- dals, langt fram með Skjálfandafljóti og langt upp með Suðurá við Frambruna (Hrauntangi). Onnur spurning, sem vefst fyrir mér, er sú: Hvernig veit Sigurður að uppblástur sá, sem hér um ræðir, hafi orðið eftir að land byggðist? Mér skilst, að til þess að geta fullyrt slíkt, þurfi að gera mjög ýtarlegar rannsóknir, sem ekki verður séð að gerðar hafi verið. Eg hef athugað 1 ítillega, reyndar í allt öðrum tilgangi, öskulög í nágrenni Þorbrandsstaðahóla í Langadal, en sá dalur er eitt af þeim svæðum, er Sigurður telur hafa orðið örfoka eftir að búseta hófst þar, en gróið upp síðar. Athugun gerð á barmi malargryfju skammt ofan vegar- ins, er liggur gegnum hólana, sýndi aðeins eitt, þunnt, ljóst öskulag. Vafalaust er þetta öskulag H1 (frá 1104). Jarðvegs- þykkt ofan á það var 20 cm, en undir því niður á urðar- ruðninginn (morenn) 10 cm. Önnur athugun, gerð við tjörn niðri í hólunum, gaf 25 cm jarðveg ofan á öskulaginu en um 10 cm undir því. Nú er hægt að nota einfaldan hlutfallareikning, eins og S. Þ. notar. Síðan H1 varð til eru liðin rösklega 850 ár, og ef jarðvegsaukinn hefur verið áþekkur fyrir og eftir það gos, hefði jarðvegssöfnunin átt að hefjast þarna ofan á grjót- ruðningnum á tímabilinu 679—764, eða í kringum árið 700 e. Kr. og þó fremur nokkru fyrr. Það er löngu fyrir land-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.