Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 68
Astungur. I. TRÚIN Á GUÐ EÐA-------? „Sannur kommúnisti trúir ekki á Guð“. Þannig fórust menntamálaráðherra Sovétríkjanna orð, er hann var hér á íslandi ekki alls fyrir löngu. „Sannur kommúnisti l)iður ekki til guðs“, sagði Gagarin geimfari, er hann sparn fótum við Keflavíkurflugvöll nýskeð á leið sinni til Castro á Kúba og fleiri landa, til þess að sýna sig sem lifand auglýsingu um hugvit og magt Soviet og hins kommúnistiska skipu- lags, sem reyndar er nú kunngert að eigi fyrst að koma til framkvæmda næstu 20 árin. Allur er varinn góður! Það lítur út fyrir, að þessi afdráttarlausu ummæli hafi komið flatt upp á ýmsa hér heima. !Það er rétt eins og þeir hafi verið búnir að steingleyma því, að kommúnistar hafa frá öndverðu afneitað guðstrú, afneitað trúnni á líf eftir þetta líf og alls staðar reynt af fremsta megni að uppræta slíka villu, þótt þeir hins vegar hafi, af pólitískum ástæðum, séð sér vænlegast að fylgja þessu stefnumáli ekki eftir með hörku um stundarsakir, vegna þess, að þeim er það ljóst, að trú manna er viðkvæmt mál og verður ekki upprætt með valdboði einu saman. Það er líka annað, sem hefði mátt vera flestum sæmilega upplýstum mönnum ljóst fyrir löngu, sem er það, að komm- únismi er öðrum þræði trú. Þeir hafa sína trúfræði, rit Marx og Engels, er þeir telja jafn óhrekjanleg eins og kristn- ir menn Biblíuna og Múhameðstrúarmenn Kóraninn, jirátt fyrir það, þótt margt í hagfræðikenningum þessara góðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.