Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 70
70 einstaklingshyggju og persónuleika og má furðulegt heita hve vel þetta hefur tekizt, jafnvel þótt í skjóli vel skipu- lagðs eftirlits, lögregluvalds og jafnvef hervalds sé. Engum getur þó dulizt, að þetta stranga og stöðuga eftirlit, sem hið kommúnistiska lögregluríki sífellt verður að hafa með þegn- um sínum, kostar bæði of fjár og óhemju orku og er veik- asti hlekkur skipulagsins, því það fæðir af sér stöðugan ótta og tortryggni milli þegnanna innbyrðis annars vegar og milli stjórnarvaldanna og þegnanna hins vegar. Lang erfiðast viðfangsefnið í þessari keðju af þvingun- um, sem miða að því að móta þegna ríkisins í formum á- kveðinna lífsskoðana og kreddukenninga, verður þó trúin, og róttækar tilraunir til að uppræta hana eru líklegastar til að sprengja skipulagið. Því hvernig á að uppræta trúna á guð og trúna á framhaidslíf? Þetta er mönnunum með- fætt, hluti af þeim sjálfum, sem ieitar á þrátt fyrir allar and- stæðar kenningar og uppeldi. Kemur eins og reiðarslag þegar minnst varir (samanb. Pál postula). iÞetta vissu og skildu frumherjar kommúnismans í Rúss- landi. Þess vegna ákváðu þeir að framfylgja þessu stefnu- atriði með gætni. Að vísu hafa þeir alltaf sýnt trúmálum óvild og reynt að vinna gegn þeim af fremsta megni og að sjáifsögðu reynt þar fyrst og fremst að beita uppeldislegum áhrifum. Þetta mun þó ekki stoða til lengdar, því þeir hafa ekkert að gefa í stað þess, sem tekið er, annað en andlegt ófrelsi. Fyrr eða síðar finnur hinn trúlausi tómleika trú- leysisins, finnur að án trúar er hann vanmátka og vonlaus, þrátt fyrir allar þær tímanlegu vellystingar, sem kommún- istaforsprakkarnir boða í skrumáætlunum sínum en aldrei efna. II. GENGI. Gengisfelling getur orðið með ýmsu móti. Hún er engan veginn ætíð hið skráða nafnverð peninganna, því gengis- feliingu má dylja með ýmsum hætti. Það er hinn mesti mis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.