Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 79

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 79
79 Það sannar þúsund ára búnaðarsaga þjóðarinnar til fullrar hlítar.“i) Það er leitt fyrir A. S., að þessi spaklega ályktun hans sannar hreint ekki neitt. Með sama rétti mætti staðhæfa, að ástæðulaust væri að auka ræktun, því búnaðarsagan sann- aði, að við hefðum í þúsund ár getað aflað heyja á þýfðum og reytingssömum mýraslægjum út um hvippinn og hvapp- inn með orfi og hrífu. Við gætum því sparað okkur allar vélar til jarðvinnslu og heyskapar og að sjálfsögðu líka fræ og áburð til ræktunar. Við komumst líka af í þúsund ár án vega og þá líka þeirra samgöngutækja, er þarfnast vega, og hvað þá með steinhúsin, vatnsleiðslur, skólplagnir, rafvirkj- anir, að ég ekki nefni síma og útvarp. í þúsund ár vorum við án alls þessa og ættum því að geta verið það áfram, sam- kvæmt viðhorfi Arnórs. Á þessu er bara sá ljóður, að það er sitt hvað, að geta komizt af með eitthvað og að sætta sig við það. Á landnámstíð létu bændur sér nægja að fá 1100 kg af mjólk eftir fullmjólkandi kú, að því er fróðir menn telja. Um síðustu aldamót var þetta komið upp í ca 2000 kg, og allan þennan tíma felldu bændur þráfaldlega úr hor. Nú látum við okkur ekki nægja minna en 3500 kg eftir full- mjólkandi kú og það af snöggtum feitari mjólk en áður var, og teljum alla vanfóðrun með örgustu búskaparsynd- um. Sannleikurinn er sá, að við getum nú ekki verið án kjarn- fóðurs í nautgriparæktinni, fremur en við getum verið án ræktunar, véla, vega og margháttaðra framfara og þæginda, vegna þess, að íslenzkt þjóðfélag í dag er, að allri gerð, starfsskiptingu og lífsviðhorfum, allt annað þjóðfélag en það, er hér hokraði í þúsund ár við lítinn orðstír og engin þægindi. Af þessum ástæðum sannar fullyrðing Arnórs og tilvitnun í þúsund ára búreynslu hreint ekki neitt. Arnór telur, að mikill áróður hafi verið hafður uppi af 1) Leturbreytingin mín. Ó. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.