Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 80
80 búfróðum mönnum, og einkum þeim, er látið hafa sér annt um nautgriparækt, fyrir innflutningi fóðurmjöls og gagn- semi þess fyrir bændur. Síðan segir orðrétt: „Þeir hafa talið, að bændur fái ZVz kg aukningu á mjólk fyrir hvert kg af er- lendu kjarnfóðri, er kúnum væri gefið.**1) Mér þykir harla ósennilegt, að nokkur búfróður og sí/t fóðurfræðilega menntaður maður hafi orðað þetta þannig, því eins og A. S. orðar það, verður þetta hrein lokleysa. Eg held mér sé é)hætt að fullyrða, að allir, sem leiðbeina um fóðrun kúa hér, hvetji til þess að nota heimaaflað fóður að svo miklu leyti sem unnt er og það getur nægt fóðurþörf- inni, en þegar geta þess, eða öllu heldur geta kúnna til að fullnægja fóðurþörfum sínum með beyfóðri þrýtur, verður kjarnfóðrið að koma til hjálpar og verður þá meginreglan sú, að fyrir hver 2V2 kg af 4% feitri mjólk, sem kýrin gefur umfram það, sem hún getur mjólkað af heyfóðrinu einu saman, þarf hún að fá eina fóðureiningu (ca 1 kg kjarnfóð- ur). Fljótséð er, að þetta er allt önnur regla en sú, er Arnór vill eigna okkur, sem leiðbeinum í nautgriparækt, en sú regla er hans eigið „produkt". Nauðsynlegt er að gera glögga grein á þessu tvennu, því þeir eru fleiri en Arnór, sem flaska á þessu atriði og hafa hausavíxl á hlutunum. Munurinn er þó mikill, því regla Arnórs leiðir óhjákvæmilega til rangrar kjarnfóðurnotkun- ar, en síðari aðferðin vísar réttu leiðina. Mjólkurhæfni kúa er sem sé arfbundinn eiginleiki og verður ekki aukin að neinu ráði með aukinni kjarnfóðurgjöf, umfram það, sem kúnni er eðlilegt að gefa, en þennan eiginleika á hins vegar að nýta og fóðra kúna í samræmi við það, sem henni er eðli- legt að mjólka. Allt skraf Arnórs um samkeppnisaðstöðu milli erlends og innlends fóðurs, er út í ihött. Þar getur trauðla verið um nokkra samkeppni að ræða, því hvor fóðurtegundin þjónar 1) Leturbreytingin mín. Ó. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.