Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 82
tjón, að allar vörur skuli ekki vera hátollaðar, því af því leiði, að ríkið missi spón úr aski sínum. TollaíVilnanir þær á erlendu kjarnfóðri, sem Arnór talar um, sýna aðeins, að þeir, er þessum málum ráða, ihafa litið öðrum og mun raun- hæfari augum á kjarnfóðurþörfina heldur en Arnór Sigur- jónsson. Þá kemst Arnór að þeirri spaklegu niðurstöðu, að ekki hefði það getað sakað bændur, þótt kjarnfóðrið hefði verið dýrara, því þeir hefðu fengið þann kostnað bættan sam- kvæmt verðlagsgrundvellinum með hækkandi búvöruverði. Alyktun þessi er ákaflega hæpin, svo ekki sé meira sagt. Kjarnfóðurliður verðlagsgrundvallarins er samningsatriði, eins og aðrir liðir grundvallarins og því engin trygging fyrir, að hann fengist ihækkaður þótt kjarnfóðrið hækkaði í verði og sízt þar, sem fyrir liggur yfirlýsing manns, er lengi hefur um þessi mál fjallað, er hnígur í þá átt, að það sé þjóðhagfræðilegt tjón að nota erlent kjarnfóður. Þá eru allir póstar verðlagsgrundvallarins meðaltalsliðir. Hækkun á kjarnfóðurliðnum vegna verðhækkunar, er að sjálfsögðu vinningur fyrir bónda, sem ekkert kjarnfóður notar, en fær þannig háan útgjaldalið í grundvöllinn, þótt eigi fyrir- finnist í hans búrekstri, en hvað með bóndann, er sam- kvæmt uppgjöri Arnórs sjálfs (Arbókin 1. h. 1961, bls. 76), kaupir kjarnfóður fyrir 30—40 þúsund krónur? Varla fær hann verðhækkun kjarnfóðursins bætta að fullu í verðlags- grundvellinum. Oll sagan er iþó ekki hér með sögð. Arnór ætti að vita manna bezt, að mikið af búvörum, t. d. mjólk og mjólkur- vörur, eru niðurgreiddar til neytenda. Hækkað framleiðslu- verð mundi því hafa í för með sér auknar niðurgreiðslur eða hækkað verð til neytenda, er annað tveggja mundi leiða til kauphækkana eða minnkandi neyzlu á þessum vörum, og hvorugt held ég að væri þjóðhagfræðilegur vinningur. Þegar hér er komið virðist Amóri tímabært að greiða kjarnfóðurgjíöfinni það högg, að ekki þurfi um að binda og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.