Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 89

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 89
89 aukizt, og afsannar því fullkomlega staðhæfingu Arnórs um lélegan árangur af kjarnfóðuraukningunni í nautgriparækt- arfélögunum yfirleitt. Þegar þessi reynsla S. N. E. er athug- uð, sést bezt hve fráleitt það er, þegar A. S. segir: „Menn geta athugað skýrslur frd hvaða nautgriparcektarfélagi sem er og peir munu alltaf komast að því nœr sömu niðurstöðu: Því meira kjarnfóður sem gefið er umfram ca 300 kg hverri kú, því minni mjólk fœst fyrir hvert kg.“x) Satt að segja er þessi klausa harfa undarleg og dularfull. Hvað á Arnór við með „300 kg hverri kú“? Meinar hann hér meðaltai eða hámark án tillits til þess hvað kýrin mjólkar? Hvernig hefur hann fundið þessa tölu og hvemig getur liann fært sönnur á, að hún sé sú eina rétta, þegar um kjarnfóður- gjöf er að ræða? Áður hefur hann í raun og veru fordæmt kjarnfóðurnotkun, en fær svo allt í einu eftirþanka og dump- ar niður á 300 kg á kú, án þess að gera nokkra grein fyrir þeim. Kjarnfóðurnotkunin á öliu landinu var 1959 um 463 kg á fullmjólkandi kú. Á reiknaða árskú sennilega 40—50 kg minni, og um 100 kg. minni, sé miðað við skýrslufærða kú. Hvað af þessu Arnór á við með „300 kg hverri kú“ verður ekki séð. Eðlilegast er að ætla, að hann meini hér skýrslu- færðar kýr, en þá er líka hið þjóðhagfræðilega séð hættulega kjarnfóður komið niður í ca 50 kg á kú eða minna og sann- ast þá hér, að oft verður lítið úr því höggi, sem hátt er reitt. Að lokum skulu hér rifjaðar upp og undirstrikaðar megin orsakir þess, að við notum erlent kjamfóður handa mjólkur- kúm og verðum að gera það. 1. Reynslan sýnir, að kýr okkar geta ekki að jafnaði torgað meiru gróffóðri en því, er þeim nœgir til viðhalds og til að mjólka um 10 kg á dag. Sunnanlands ná kýrnar líklega ekki einu sinni þessu marki og sama gildir um 1. kálfs kvigur, er varla geta mjólkað meira en 5 kg á dag af tómu heyfóðri. Fyrir hver 2.5 kgaf 4% feitri mjólk, sem kýrnar gefa umfrarn 1) Leturbreytingin mín. Ó. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.