Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 103

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 103
Oft væri ekki hægt að sá fyrr en seint á vorin, en snemm sán- ing er höfuðnauðsyn. Á síðari árum hefur tilkoma stórvirkra véla, ef til vi 11 hlýnandi veðráttufar, ásamt mörgu öðru, gert kornyrkjuna auðveldari en áður var, og ætti því að prófa kornyrkjuna að nýju hér norðanlands, og með þeirri tækni, sem nú er völ á. Hér í Eyjafirði mundi ekki vera fyrir hendi samfellt land tíl kornræktar í stórum stíl, líkt og á hinu sendna flatlendi í Rangárvallasýslu. Til þess að gera korn- ræktina örugga framleiðslugrein hér á landi, þyrfti að fá fljótvaxnari kornafbrigði, viðhafa nauðsynleg sáðskipti, þar sem ýmist yrði ræktað korn eða gras, og heyið ,,kögglað“ til fóðurs. Árni Jónsson, tilraunastjóri, benti á mikilvægi þeirra til- rauna, sem Klemenz á Sámsstöðum hefði gert varðandi korn- ræktina, og sem núverandi kornrækt byggði starfið á. Árni kvaðst álíta að fara ætti varlega í stórframkvæmdir í korn- rækt hér norðanlands fyrst um sinn, því búpeningsræktin mundi gefa bændurn meiri og öruggari tekjur. Hermóður Guðmundsson upplýsti, að í S.-Þingeyjarsýslu væri nú myndaður félagsskapur 15—18 bænda með kornrækt að markmiði. Mundi heppilegt að bíða eftir reynslu þeirra. Dr. Björn Sigurbjörnsson tók aftur til máls. Hann kvaðst alls ekki vilja hvetja bændur hér norðanlands til mikillar bjartsýni varðandi kornræktina. Hins vegar væru margir hlutir breyttir, hvað þetta snertir, frá því sem áður var, og hann vildi með komu sinni lringað aðallega skýra frá þeirri reynslu, sem fengizt hefði sunnanlands og austan með korn- ræktina sl. sumar, en jafnframt sag.ðist hann þó vilja hvetja Norðlendinga almennt til gaumgæfilegrar athugunar um þessi mál. Þar sem nú var komið að kvöldverðartíma, var frekari um- ræðum frestað til næsta dags. Fimmtudag 19. okt. var fundi framhaldið, og hófst hann kl. 10.15. Olafur Jónsson, ráðunautur, stjórnaði fundi, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.