Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 106

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 106
106 um á afkvæma-rannsóknastöðvum. Keppa bæri að því að djúpfrysta sæði, — mundi það auðvelda stórum sæðingar, þegar samgöngur væru erfiðar. Um samstarfið væri margt að segja, og þyrftu allir að taka þátt í þeim umræðum á þess- um fundi, því margt þyrfti að athuga í svo stóru máli. Sigfús Þorsteinsson sagðist vera þeim Skafta og Ólafi sam- mála í mörgu, en þó ekki því, að afkvæmarannsóknir væru nauðsynlegar í sambandi við sæðingarstöðvar, því það væri rangt, og skírskotaði í því efni til kynbótastarfs Norðmanna og Svía, sem ekki hefðu afkvæmarannsóknir sökum þess t. d. að þær væru svo dýrar. Á afkvæmarannsóknarstöð fengist bara samanburður á tveim nautum í senn, en ekki væri hægt að bera þau saman við aðra hópa, því aðstaða væri ólík milli ára. Sigfús taldi samstarf áríðandi og vildi vinna að því að það gæti komist á. Egill Bjarnason talaði um samstarfið, sem æskilegt væri að kæmist á, og að fundurinn gerði ályktun, sem send yrði heim í héruðin, og jafnvel að kjósa nefnd til þess að leiða málið. Grímur Jónsson sagði, að í sínu umdæmi væri nautgripa- rækt lítil, en þetta gæti breytzt. Hann taldi að sæðingastöðv- ar þyrftu að vera fleiri. Kl. 3 kom á fundinn Steindór Steindórsson, og tók hann þá við fundarstjórn. Ólafur Jónsson tók þá til máls og ræddi þau atriði, sem fram höfðu komið í umræðum. Aðalbjörn Benediktsson taldi að umræður hefðu sveigzt nokkuð inn á aðra braut en fyrirhugað hefði verið. Aðgengi- legast að auka sæðingar héðan frá S.N.E. til að byrja með, og síðan mætti auka starfsemina með smærri stöðvar, eftir því sem reynslan sýndi. iÞað sem liggur fyrir nú, er að undir- byggja þessa samvinnu. Þessi tillaga kom fram: „Fundurinn samþykkir að kjósa þriggja manna nefnd til viðræðna við stjórn S.N.E. um samstarf í nautgriparækt milli Búnaðarsambanda í Norðlendingafjórðungi. Nefndin sendi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.