Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 27
27 Hve rnargar vélar getur einn mjaltari annazÚ Mjaltaráðunautana og búnaðarhagfræðingana greinir á um það, hve niargar mjaltavélar einn mjaltari geti og eigi að annast. Þeir fyrrtöldu líta svo á, að það sé mjaltahæfni kýrinnar, sem ákveði hve hratt hún verði mjólkuð og hve langan tíma vélin þuríi til að mjólka hana. Þetta sjónar- mið munu bæði kúaeigendur og dýralæknar viðurkenna, því tómmjaltirnar eru ein þeirra synda, sem eiga drýgstan þátt í að spilla heilbrigði kúnna og veikja mótstöðuail þeirra gegn júgurbólgunni. liúnaðarhagfræðingarnir líta hins vegar þannig á málið, að mjaltararnir verði að hafa há laun vegna hins nauðsyn- lega starfs, er þeir inna af höndum. Þess vegna aðhyllast þeir þá stefnu, er heimtar, að sem flestar kýr séu mjóikaðar á hverri tímaeiningu. Launin halda áfram að stíga miklu liraðar en mjólkurverðið og það ýtir undir þetta sjónar- mið.1) Á það verður þó einnig að líta, að ef sú stefna, sem leiðir til þess, að sem flestar kýr fáist mjólkaðar á tíma hverjum, gefur líka flest júgurbólgutilfelli, getur hagnað- urinn orðið vafasamur. Eitt er nokkurn veginn víst, kýrin er enn þá nokkurn veginn eins og þegar hún var handmjöltuð og þótt vera megi, að með kynbótum sé hægt að nálgast það, er nefna mætti ákjósanlega vélmjaltakú, þá verður samt sjálf undir- staðan að mjólkurframleiðslunni óbreytt, og enginn mjalt- ari má ganga fram hjá þeirri staðreynd. Nákvæm athugun þessara mála hefur leitt í ljós: 1. Beztar verða mjaltirnar ef hverjum manni er aðeins ætlað að annast um eina vél. Þá hefur hann nægan tíma til að undirbúa kúna vel og á réttu augnabliki, Þá getur hann einnig gefið sér tíma til að framkvæma nauðsynlegar strok- ur við lok mjaltanna og að hreyta vel. Þessi aðferð notar 1) Hér er að sjálfsögðu miðað við danskar aðstæður. Ó. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.