Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 28
28 mjaltahæfni kýrinar bezt, gefur stytztan mjaltatíma og bezt afköst bæði á mínútu hverri og í heild. Þegar mjaltarinn hefur tíma til að gera allt, sem gera þarf, getur hann unnið í rólegheitum og þó náð að mjólka 16—18 kýr á klukku- stund. 2. Það er nokkuð algengt, að tveir mjaltarar noti þrjár vélar, en þá verður samstarf þeirra að vera mjög gott og ná- kvæmt. Sá, sem fer með mjaltavélarnar, verður einnig að undirbúa kýrnar til þess að geta fylgzt nógu vel með því hvenær á að setja vélarnar á. Sá, sem hreytir, ber mjólkina líka burtu. Jafnvel þótt hægt sé á þennan hátt að ná ágæt- um árangri, mun mjaltatíminn á hverja einstaka kú verða lengri en við fyrstnefndu aðferðina. 3. Mjög er algengt, að einn mjaltari noti tvær vélar. Það er sérkennilegt við þessa aðferð, að þrátt fyrir tvær vélarn- ar taka mjaltirnar á ákveðinni tölu af kúm næstum jafn- langan tíma eins og hjá þeim, sem aðeins notar eina vél. Það sýnir, að mjaltatíminn á hverja einstaka kú er næstum tvöfaldaður. Astæðan er einfaldlega sú, að einn mjaltari nær ekki að gera það, sem gera þarf, rétt og á réttum tínia, ef hann á að þjóna tveimur vélum. Mjaltarar með tvær vélar í gangi verða oft að sleppa hreytunum, ef þeir geta ekki sætt sig við að nota aðeins eina vél. Þetta er hvergi nærri gott, en þó skárra heldur en að láta vélarnar tómmjalta. Ný kerfi, svo sem mjólkurleiðslur, sem flytja mjólkina beint frá kúnní í mjólkurhúsið, losa mjaltarann við mjólk- urburðinn og gera honum þess vegna léttara fyrir að þjóna tveimur vélum. Sama má segja um sérstök mjaltafjós, sem notuð eru í sambandi við hjarðf jós og þar sem aðeins fáar kýr eru mjólkaðar í einu. Það er þó alltaf mjaltahæfni kýrinnar, sem ákveður mjaltahraðann, og ef við mælum mínútumjólkina (sjá 8. mynd) fáum við góða hugmynd um, hve hratt er hægt að mjólka kúna og þá möguleika á að nýta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.