Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Page 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Page 32
32 faldlega komið í ljós, að sýklar þeir, sem valda júgurbólgu í kúnum, eru í spenahylkjunum, sem kýrnar liafa verið mjólkaðar með. Það er augljóst að tilvera júgurbólgubaktería í spena- hylkjunum er alvarleg ógnun, sem getur valdið því, að sjúkdómurinn breiðist út í fjósunum. Það eru þess vegna ekki aðeins samlögin, sem eiga að hafa áhuga fyrir hreinlæti í meðferð mjólkurinnar. Þetta er mál er snertir kúaeigendurna miklu fremur og þeir ættu því að gera sitt ýtrasta til þess, að meðferð mjólkurinnar verði sem hreinlegust og bezt. Áður hefur verið rætt um mjaltirnar sjálfar og hvað hægt er að gera til þess að halda sýklagróðri fjósanna í skefj- um. Hér við mætti bæta, að miklu skiptir að hindra melt- ingartruflanir, er valda kúnum þunnlífi og dreifa mykju- slettum víðsvegar. Sé þetta allt í góðu lagi er fenginn traust- ur grundvöllur undir heilnæma mjólkurframleiðslu. Eitt er þó enn, sem taka verður með í reikninginn, en það er hirðing mjaltatækjanna, svo mjólkin spillist ekki af snertingunni við þau, og að þau valdi ekki júgurbólgusmit- un á kúnum, sem mjólkaðar eru með þeim. Hirðing mjaltavélanna. Það er einkum mjaltavélin, sem orðið getur háskaleg sjúkdómsuppspretta, og J)ví er ástæða til að ræða hirðingu hennar nákvæmlega. Skolun mjaltavélanna meðan þær eru enn þá votar og volgar eftir mjaltirnar, fjarlægir mjólkurleifarnar að mestu og auðveldar hreingerningu vélanna mjög mikið. Þótt vél- in standi aðeins örstutta stund eftir mjaltirnar óskoluð, þorna mjólkurleifarnar og verður þá mjög erfitt að fjar- lægja þær. Bezt er að skola úr 40° C heitu vatni. Skolun úr köldu vatni veldur storknun smjörfitunnar, en heitt vatn hleypir eggjahvítuefnin, svo þau límast í leiðslurnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.