Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 34
34 að hægt sé að halda þvottavökvanum 75—80° C heitum í þær 10—15 mín., sem þvotturinn varir, má með þeim ná mjög góðum árangri. Ef ekki eru tök á að hita upp þvottavatnið, verður að lokum að dæla sótthreinsandi legi gegnum tækið. Spena- hylkin mega þá bíða í tækinu til næstu mjalta. Nauðsynlegt er að hafa gott eftirlit með þvotti vélanna í þvottatækjunum og jafnvel endurtaka þvottinn lið fyrir lið öðru hvoru, til þess að tryggja að hirðingin sé í lagi. Að leggja i bleyti er ein aðferðin, sem notuð er við hreinsun mjaltatækjanna og til að létta störfin. Mjaltatæk- in eru þá þegar að mjöltum loknum lögð í 40° C heitt vatn, sem í hefur verið blandað þvottaefni. Það, sem ekki er hægt að leggja í bleyti, er þvegið á venjulegan hátt. Eftir að tækin hafa legið um eina klst. í vatninu, eru þau flutt í annað vatnsbað, hvar í er að minnsta kosti 500 mg (V2 gr) af virkum klór uppleystur í hverjum lítra, og eru ílátin látin liggja þar fram til næstu mjalta. í báðum böð- unum eru tækin lögð þannig niðvir, að loftbólur séu ekki í slöngum og leiðslum. Forsvarsmenn þessarar aðferðar telja óþarft að nota bursta við hreinsunina. Þó er viðurkennt, að stundum geti komið húð í tækin, sem fjarlægja verði með burstum eða sköfum. Affitun gúmmisins. Þær slöngur mjaltavélarinnar, sem mjólkin rennur gegnum, verða fyrir stöðugum áhrifum af fituefnum volgrar mjólkurinnar og þetta þola aðeins allra beztu gerðir af gúmmíi. Rautt náttúrlegt gúmmi er mjög viðkvæmt fyrir fituefn- unum og á því alls ekki að notast í mjólkurleiðandi slöngur, þar sem völ er á betri gerðum. Svart tilbúið gúmmí verður fyrir mjög litlum áhrifum af mjólkurfitu, ef um beztu gerðir er að ræða. Það hentar því vel sem mjaltagúmmí. Glœrar plastslöngur verða fyrir engum áhrifum af mjólk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.