Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 40
40 EFTIRMALI ÞYÐANDA. Svo sem margir eyfirzkir bændur vafalaust minnast, þá mætti I. C. Christensen, ráðunautur frá Árósum, hér á fundum, er haldnir voru í öllum deildum S. N. E. í ágúst 1961 og flutti þar erindi um iúgur- bólgu, mjaltir og meðferð mjaltavéla. Það hygg ég, að flestir, sem á þau erindi hlýddu, hafi fundið, að þar talaði maður, sem hafði mikla reynslu í starfinu og hæfileika til að veita ljósa og hagkvæma fræðslu. Var þá þegar rætt um að gefa erindi þessi út á íslenzku. Vegna ann- ríkis höfundarins heíur þó ekki getað orðið af þessu fyrr en nú, en það ætti ekki að vera úrhættis. Þvert á móti er það mjög tímabært, því hætt er við, að þau mörgu góðu ráð og ábendingar, sem Christensen gaf á áðurnefndum fundum, séu tekin að fyrnast hjá þeim, sem þar mættu og því nauðsynlegt að fríska þau upp. Fyrir þá, sem hvorki heyrðu eða sáu Cliristensen, meðan hann dvaldi hér, ætti þessi fróðleikur að vera nokkurt nýnæmi og ekki síður gagn- legur en hinum, er áttu þess kost að sækja fundina og komast i per- sónulega snertingu við ráðunautinn, þótt það væri líka mikilsvert. Útgáfa þessa erinda er að minnsta kosti tilraun til að fylgja eftir þeirri fræðslu, sem hafin var með heimsókn Christensens, og útbreiða hana sem mest. Síðastliðið sumar lét Mjólkursamlag K. E. A. fram fara athugun á mjólkurkerfum á framleiðslusvæði samlagsins. Mun sú athugun einkum hafa beinst að soginu í lögnunum og lagfæringu á því. Mun hafa kom- ið í Ijós, að víða var Iagfæringa þörf. Er æskilegt, að slíku eftirlití verði haldið áfram og því beint jafnframt að stillingu vélanna og hirðingu mjaltatækjanna. — Ó. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.