Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 44
44 og nytjaðar án nokkurra beinna eða teljandi jarðarumráða (hænsn, svín). Venjulega útheimtir þó slíkur búrekstur, fóður eða rekstrarvörur, sem vaxið hefur og þroskazt í jarðvegi annars staðar. Slíkan rekstur mætti nefna ófull- kominn búrekstur. Þegar ég hér á eftir ræði um jörð þá á ég við venjulega bújörð, með göllum og gæðum, aðstöðu og ræktunarskilyrðum eins og gerist hér á landi. Við mat á jörð koma fyrst til greina gerð hennar og lega frá hendi náttúrunnar og þeir möguleikar til umbóta, er hún býr yfir og hægt er að nýta með þeirri tækni og þekk- ingu, sem við höfum á valdi okar. Jörð er tiltölulega ódýr hér á landi og við val jarðar skipta lang mestu máli þeir möguleikar til umbóta, sem í henni búa. Mat á náttúrleg- um gæðum bújarðar getur verið næsta reikult, en er þó fyrst og fremst háð því, hvers konar búrekstur á að hafa þar. Víð beitilönd og góð útbeit á vetrum hentar að sjálf- sögðu fyrst og fremst sauðfjárbúskap, og þó einkum þegar hann er rekinn á frumstæðan hátt, án þess að keppt sé að hámarksafurðum. Engjalönd voru áður höfð í hávegum, en eru nú lítils metin. Undantekningar þó úrvals áveitu- og flæðiengjar. Hlunnindi, svokölluð, voru eitt sinn höfuð- kostir jarða, en eru nú oft ekki talin þess virði að nýta þau, auk þess sem innbyrðisverðgildi þeirra hefur tekið mjög miklum breytingum. Þannig er jarðhiti nú kominn í fremstu röð hlunninda, en áður var hann varla til þeirra talinn. Veiði í vötnum og ám hefur vaxið mjög að verð- gildi, meðan fugiatekja er nú lítið eftirsótt. Ekki er reki heldur lengur í neinum hávegum hafður, nema þar, sem björgun hans er mjög auðveld. Af hinum gömlu kostum bújarða er í raun og veru aðeins einn, sem heldur velli, og reyndar fer gildi hans vaxandi eftir því sem búskapurinn og einkum ræktunin verður fjölbreyttari, en það er veður- farið. Hagstætt veðurfar er og verður einn höfuðkostur hverrar bújarðar, og þótt veðurfarið hafi yfirleitt farið batn- andi hér á landi síðustu áratugina, má þó rekja mikið af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.