Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Page 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Page 50
ast í þau, verður í honum hiti, sem bæði hitar upp húspláss- ið og þurrkar hauginn. Um fjárhús má segja nokkuð hið sama. Fjárhús steypt í hólf og gólf, einangruð með grindum og áburðarkjöllur- um eru í raun og veru hreint óhóf. Vafalaust má gera ágæt fjárhús, þar sem fénaðurinn safnar áburðinum undir sig, ef notaður er dálítill undirburður og þess gætt að lofta húsin nægilega vel. Sauðfé hefur enga þörf fyrir hlý, þræl- einangruð hús. Ullarhjúpur sauðkindarinnar sér um það, að hún sé ekki kulsöm og henni líður blátt áfram illa í hita. Hún er fríloftsdýr, sem kýs að vera sem mest úti, sé hún sjálfráð. Þess vegna á sauðfé að liggja við opið og fjárhús að vera einfökl og köld. Margir munu telja þetta ógerlegt vegna hættu á innfenni, en ég held, að innfenni megi alltaf verjast, sé þess aðeins gætt að loka öllum trekk- opum á húsunum nema dyrunum, þar sem féð fer út og inn. Þegar gott er veður má svo opna þessi trekkop, háf og glugga, upp á gátt. Margir bændur hafa að mínum dómi gengið alltof langt í íburði við gerð fjárhúsa. Þótt þeir hafi ráð á þessu, er það ekki réttlætanlegt, því það gefur alranga hugmynd um til- kostnað við búgreinina. Ekki kæmi mér á óvart, þótt í þess- um efnum eigi eftir að verða hrein bylting hér á komandi árum. Fyrst þarf þó helzt að gera nokkrar tilraunir með mismunandi gerðir fjárhúsa, bæði til þess að rannsaka hvernig hægt er að byggja þau ódýrast og hagkvæmast og eins til þess að fá úr því skorið, að dýr fjárhús séu engin nauðsyn fyrir góðum árangri í sauðfjárrækt. Um geymsluhús get ég verið fáorður. Ekki svo að skilja, að þau skipti ekki máli, heldur vegna þess, að það getur alltaf verið álitamál, að hve miklu leyti þeirra sé þörf. Þau eru aðallega fóður- og áburðargeymslur, matvælageymslur og vélahús. Um áburðargeymslur hef ég þegar rætt. Hlöður til heygeymslu eru ekki skilyrðislaus nauðsyn. Þær eru þó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.