Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 53
53 irnar einu seljanlegu aiurðir búsins, en hitt allt aðeins hjálpargögn, er stuðla að framleiðslu þeirra, en gefa ekki beinan arð. Val bústofns á býlið fer að sjálfsögðu eftir ástæðum og aðstæðum. Þar sem sæmileg skilyrði eru til mjólkursölu eða sölu mjólkurafurða, er líklegt að nautgripirnir skipi fyrsta sess, og á mörgum stöðum er það álitamál, hvort svari kostn- aði að hafa annað búfé. Eins og það er álitamál, hvort ekki er hagkvæmast að hafa aðeins sauðfé á þeim jörðum, sem vel eru fallnar til sauðfjárræktar. Ég tel það ekki þótt kýr séu hafðar aðeins tif heimiiisþarfa. Hér á iandi eru bænd- ur mjög hneigðir til blandaðs búfjárhalds og skal viður- kennt, að nokkuð kann að mæla með því, svo sem nýting heys og lands og ef til vill fleíra, en ég ætla þó að miklu fleiri og þyngri rök mæli gegn, eins og stóraukinn bygging- arkostnaður, miklar sveiflur í vinnuþörf frá einni árstíð til annarrar og oft þegar verst gegnir, og ýmsir örðugleikar á að samrýma hagkvæman rekstur þessara tveggja búgreina — nautgripa og sauðfjár — svo vel sé. Aðra kvikfjárrækt, er samrýmist betur nautfjárbúskapnum, eins og svína- (jg aii- fuglarækt, eru bændur mjög tregir til að taka upp. Nokkur afsökun er það, að tvísýnt er um arðinn af þeim búfénaði, ef almennur yrði í landinu, þótt hann nú geti gefið góðar tekjur meðan hæfilega lítið er af honum í landinu. Lítill vafi er á því, að höfuð ástæðan til þess hve algeng- ur blendingsbúskapur með kýr og sauðfé er, getur ekki tal- izt hagræn heldur miklu fremur hugræn. Fjöldi bænda hef- ur ánægju af að umgangast sauðfé, en leiðist kýr. Þeir hafa því sauðfé sér til skemmtunar og sálubóta en kýrnar ein- vörðungu vegna arðseminnar. Þetta viðhorf er að sjálf- sögðu ekki hyggilegt og ekki líklegt að leiða til bezta árang- urs í nautgriparæktinni. Rétt er að benda á það í þessu sambandi, að búfé er eng- inn ófrávíkjanleg nauðsyn í landbúnaði almennt. Búfjár- hald má í raun og veru telja sem illa nauðsyn, er grípa verð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.